Laugardagur 19. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Galtalind 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
95.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
807.773 kr./m2
Fasteignamat
68.700.000 kr.
Brunabótamat
45.150.000 kr.
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2235722
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir : Rúmgóða og bjarta 3ja herbergja íbúð í eftirsóttu hverfi við Galtalind 9 í Kópavogi. Vel staðsett eign í göngufæri við grunn og leikskóla og með alla helstu þjónustu í næsta nágrenni. Snyrtilegur stigagangur. Íbúðin er á 2. hæð, gengið upp eina hæð. Skipt var um parket og allar innihurðar árið 2024. 

Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is

Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi og fataskápur með góðu skápaplássi.
Eldhús: er opið við stofu, Uppgerð innrétting með góðu skápaplássi og eyju með helluborði og ofni sem og morgunverðarborði. 
Þvottahús: Inn af eldhúsi er sér þvottahús. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara,flísar á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengi á svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart parket á gólfi og gott skápapláss. 
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart parket á gólfi 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta. Baðinnrétting með góðu skápaplássi.
Sérgeymsla: er í kjallara sem og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Húsgjöld íbúðar eru 25,374 kr á mánuði en þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn, allur hiti og rafmagn í sameign, þrif sorpgeymslu sem og húseigendatrygging.

Hér er listi yfir framkvæmdir í Galtalind 9 frá eiganda.

Sameign:
2023
- Húsið háþrýstiþvegið og sílanbaðað.
- Stigagangur og sameiginleg rými máluð og skipt um gólfefni.
- Hleðslustöðvar settar upp á bílaplani.

2017
- Þak málað, þakkantar klæddir.

Íbúðin:
2024
- Skipt um gólfefni allstaðar nema í þvottahúsi og baðherbergi.
- Skipt um allar hurðar í íbúðinni. 
- Eldhús opnað og eyja sett í eldhús. 

Annað:
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, en stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir, smáralind, útivistarvæði, íþróttastarf, skóla og leikskóla. Þá er Lindaskóli í næsta húsi og leikskóli í tveggja mínútna göngufæri.

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/06/202362.350.000 kr.61.900.000 kr.95.2 m2650.210 kr.
29/03/201628.850.000 kr.36.300.000 kr.95.2 m2381.302 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Bílastæði
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Þorrasalir 5-7
201 Kópavogur
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hlynsalir 1
Bílastæði
Opið hús:22. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hlynsalir 1
Hlynsalir 1
201 Kópavogur
104.9 m2
Fjölbýlishús
312
724 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 6
Bílastæði
Skoða eignina Núpalind 6
Núpalind 6
201 Kópavogur
96 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Ársalir 1
Skoða eignina Ársalir 1
Ársalir 1
201 Kópavogur
109.3 m2
Fjölbýlishús
312
731 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin