Sunnudagur 7. september
Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Eyrargata 28

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
89.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.500.000 kr.
Fermetraverð
509.518 kr./m2
Fasteignamat
26.000.000 kr.
Brunabótamat
49.500.000 kr.
Mynd af Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir
Löggildur fasteigna- og skipasali
Byggt 1923
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130163
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Hefur verið endurnýjað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Hefur verið endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vatn flæddi inn í kjallara á síðasta ári vegna galla í fráveitukerfi bæjarins. Sveitarfélagið hefur brugðist við og látið fara í aðgerðir þess vegna.
Búið er að lakka og mála allan kjallarann eftir að þetta gerðist.
ATH, gólfhalli er í húsinu.
Eirlagnir eru til staðar í húsinu.
Kvöð / kvaðir
Húsið lýtur lögum um menningarminjar, 2012 nr. 80 
Eignaver 460-6060   ***OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 2. SEPTEMBER KL. 17 - 17.30.***

Eyrargata 28, Siglufirði, einbýlishús, hæð og ris ásamt rúmgóðum kjallara, samtals 89.3 fm..
Húsið er byggt árið 1923, timburhús á steyptum/hlöðnum grunni, sem hefur verið uppgert að mestu á mjög fallegan og smekklegan hátt.


Nánari lýsing
Forstofa, dúkur á gólfi, góðir skápar, gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi, dúkur á gólfi, rúmgóð sturta, vegghengt wc og gott hillupláss.
Stofa, parket á gólfi.
Eldhús, parket á gólfi og nýleg eldhúsinnrétting með góðum skápum.
Svefnherbergi, parket á gólfi og lítill fataskápur.

Efri hæð;
Gengið er upp stiga úr eldhúsi, timburstigi með dúk í þrepum.
Svefnherbergin eru tvö uppi í risinu, bæði að hluta undir súð, spónaparket á öðru þeirra en dúkur á hinu, geymslur undir súð.

Kjallari: rúmgóður kjallari, búið að lakka/mála hann í hólf og gólf, gott geymslurými og þar er inntaksrými lagna. Nýjir gluggar í kjallara fylgja með við kaupin óísettir. Sérinngangur er í kjallara að austan. Ekki er full lofthæð í kjallara.
Gróinn og fallegur garður með stórum sólpalli ásamt rúmgóðu bílastæði.

Athugið, húsgögn og allir innanstokksmunir sem eru til staðar við sýningu eignar, fylgja með í kaupunum.

Endurbætur á síðustu árum;
- Bárujárn endurnýjað.
- Gluggar aðalhæðar og í risi endurnýjaðir.
- Fráveitulagnir frá húsi og út í stofnæð endurnýjaðar, nýr brunnur settur niður.
- Nýleg viðbygging, baðherbergi og stór forstofa endurnýjuð.
- Drenað hefur verið í kringum húsið.
- Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2021.
- Neysluvatnslagnir settar í gamla hlutann 2023 en áður var búið að endurnýja lagnir í viðbyggingu.
- Nýtt aðalinntak neysluvatns lagt inn 2023.
- Kranar á ofnum endurnýjaðir 2023.

Nánari upplýsingar veitir Bergþóra Höskuldsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 8450671, tölvupóstur begga@eignaver.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/07/202421.700.000 kr.33.500.000 kr.89.3 m2375.139 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarvegur 20
Skoða eignina Hlíðarvegur 20
Hlíðarvegur 20
580 Siglufjörður
95.3 m2
Fjölbýlishús
31
471 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 15
Skoða eignina Hverfisgata 15
Hverfisgata 15
580 Siglufjörður
93.9 m2
Einbýlishús
324
478 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 4
Skoða eignina Vallarbraut 4
Vallarbraut 4
580 Siglufjörður
87.2 m2
Fjölbýlishús
312
539 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 4
Skoða eignina Vallarbraut 4
Vallarbraut 4
580 Siglufjörður
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
539 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin