Föstudagur 7. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 5. feb. 2025
Deila eign
Deila

Smiðjugata 7

Tví/Þrí/FjórbýliVestfirðir/Ísafjörður-400
106.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
393.627 kr./m2
Fasteignamat
30.600.000 kr.
Brunabótamat
41.750.000 kr.
Byggt 1909
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2120349
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað 2004
Raflagnir
2004 ca
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
2004
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Smiðjugata 7 Ísafirði - Vel staðsett og falleg íbúð á 1.hæð í gömlu og snyrtilegu timburhúsi í miðbæ Ísafjarðar, tvær íbúðir eru í húsinu. 
Í íbúðinni á 1.hæð er forstofugangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús.
Í kjallara eru þrjú herbergi/geymslur í séreign og sameiginlegt þvotta/þurrkherbergi.  
Íbúðin er skráð 70,9 m² að stærð og séreign í kjallara er skráð 35,8 m², samtals 106,7 m². 
Húsið stendur á 138 m² eignarlóð.

Nánari lýsing:

Sérinngangur, forstofugangur með parketi.
Baðherbergi með sturtuklefa og hvítri innréttingu.
Svefnherbergi með dúk á gólfi og fataskáp.
Annað ágætt svefnherbergi með parketi og fataskáp. 
Opið eldhús með ágætri innréttingu, helluborð og ofn, parket á gólfi.
Stór borðstofa og setustofa með parketi á gólfi. 
Við eldhús er hleri og stigi niður í kjallara.
Þrjú ágæt herbergi þar sem eru nú nýtt sem geymslur, möguleiki á að innrétta þar fleiri svefnherbergi. 
Í sameign er svo þvotta/þurrkherbergi gangur og forstofa,  útgengt úr kjallara framan við húsið. 

Sameiginlegur sólpall fyrir framan húsið og hellulagt bílastæði.
Sér hita og rafmagnsmælir fyrir eignarhlutann. Ekki er greitt í hússjóð.

Framkvæmdasaga:
2004: Húsið klætt að utanverðu, þak/þakjárn endurnýjað og gluggar. Að innanverðu var eignin endurnýjuð að stóru leyti um 2003, þá var skipt um rafmagns og ofnalagnir, eldhús og baðherbergi standsett og skipulagi eignar breytt.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stórholt 11
Bílskúr
Skoða eignina Stórholt 11
Stórholt 11
400 Ísafjörður
105 m2
Fjölbýlishús
312
409 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 8
Skoða eignina Hafnarstræti 8
Hafnarstræti 8
400 Ísafjörður
145.6 m2
Fjölbýlishús
413
295 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Seljalandsvegur 12
Seljalandsvegur 12
400 Ísafjörður
145.1 m2
Parhús
514
289 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Fjarðarstræti 35
Fjarðarstræti 35
400 Ísafjörður
69.6 m2
Einbýlishús
413
573 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin