Föstudagur 18. október
Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2024
Deila eign
Deila

Víðimýri 4

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
204 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.300.000 kr.
Fermetraverð
481.863 kr./m2
Fasteignamat
64.500.000 kr.
Brunabótamat
73.700.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2151797
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar vatnslagnir í kjallara
Raflagnir
Tafla hefur verið endurnýjuð og mikið endurnýjað í kjallara
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu eignar
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja eitthvað af gleri
Þak
Nýr þakpappi, nýtt járn og ný kvistklæðning var sett árið 2016
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti í forstofu, eldhúsi og baðherbergi á miðhæð og öllum kjallaranum fyrir utan geymslu
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Eirlagnir eru á miðhæðinni og í risi.
Víðimýri 4 - Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á rólegum stað á Brekkunni - Stærð 204,0 m²
Falleg og gróin lóð með hellulögðu bílaplani, timbur verönd með heitum potti og tveir geymsluskúrar


Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Miðhæð, 80,1 m²:
Forstofa/aðalinngangur, hol, eldhús, stofa og borðstofa, baðherbergi, svefnherbergi og auka inngangur á norðurhliðinni.
Ris, 43,8 m² en nýtanlegir fermetrar eru fleiri: Hol, þrjú svefnherbergi og snyrting.
Kjallari, 80,1 m²: Hol, tvö herbergi, snyrting, þvottahús, geymsla og bakinngangur.

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og gólfhita. Annar inngangur er á norðurhlið hússins, þar er flísar á gólfi og teppalagður stigi niður í kjallara. 
Eldhús, nýleg (2022) hvít innrétting með ljósri bekkplötu og flísum á milli skápa. Ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar. Ljósar flísar á gólfum og gólfhiti.  
Stofa og borðstofa eru í opnu rými með ljósu eikar parketi á gólfi og gluggum til þriggja átta.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, spónlagðri innréttingu, wc, sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Hiti er í gólfi.
Tvær snyrtingar eru í húsinu, ein í risi með flísum á gólfi og hluta veggja og hvítri innréttingu og önnur í kjallara, óinnréttuð. 
Svefnherbergin eru 6, tvö ágætlega rúmgóð í kjallara, eitt á miðhæðinni með parketi á gólfi og lausum fastaskáp og þrjú í risinu, öll með parketi á gólfi. Stór fataskápur með rennihurðum er í hjónaherbergi og á bakvið skápinn er geymslurými undir súð. 
Kjallarinn skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, snyrtingu, geymslu og þvottahús og er hann tilbúin undir málningu og gólfefni.
Miklar endurbætur hafa verið unnar í kjallaranum á síðustu mánuðum og má segja að hann sé tilbúin fyrir málningu og gólfefni. Lagður var gólfhiti í öll rými nema geymslu, stærstur hluti útveggja einangraður að innan og múraður, lagðar nýjar raflagnir í veggi o.fl. Öll gólf í kjallaranum eru flotuð. Gert er ráð fyrir að setja sturtu í þvottahúsinu og eru allar lagnir til staðar fyrir það.


Annað
- Drenað var með öllum hliðum hússins og það einangrað að utan árið 2024.
- Frárennsli var endurnýjað árið 2024 undir húsi og að lóðarmörkum í austur, steypt rör fengu að halda sér að hluta en þau þrædd með nýjum plaströrum.
- Inntök fyrir vatn og rafmagn endurnýjuð árið 2024.
- Ofnakerfi er lokaðkerfi með varmaskipti.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Nýr þakpappi, nýtt járn og ný kvistklæðning var sett árið 2016.
- Bílaplan og stétt að aðalinngangi er hellulagt og með hita í, lokað kerfi.
- Timburverandir eru við austur, suður og vesturhlið hússins. Heitur pottur/skel er á verönd á baklóðinni. 
- Tveir geymsluskúrar eru á baklóðinni, annar á steyptri plötu. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/03/202039.650.000 kr.59.000.000 kr.204 m2289.215 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðimýri 4
Skoða eignina Víðimýri 4
Víðimýri 4
600 Akureyri
204 m2
Einbýlishús
816
482 þ.kr./m2
98.300.000 kr.
Skoða eignina Grenilundur 27
Bílskúr
Skoða eignina Grenilundur 27
Grenilundur 27
600 Akureyri
161.5 m2
Parhús
413
600 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Akurgerði 11 C
600 Akureyri
168 m2
Raðhús
513
565 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Helgamagrastræti 26
Helgamagrastræti 26
600 Akureyri
249.2 m2
Einbýlishús
725
385 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin