Þriðjudagur 10. september
Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Miðleiti 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
149.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
602.547 kr./m2
Fasteignamat
83.000.000 kr.
Brunabótamat
64.540.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2032600
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já suður
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík fasteignasala kynnir í einkasölu: Fjölskylduvæna 4ra herbergja íbúð á besta stað í Reykjavík. Kringlan, framhaldsskólar, leikskólar og skólar í göngufæri.
Möguleiki er á að bæta við auka herbergi innan íbúðar.
Sér stæði í bílageymslu.

Íbúð er laus til afhendingar við kaupsamning.

Komið er inn í snyrtilega sameign, mynddyrasímar nýlega uppsettir í húsi. Gengið er upp teppalagðan rúmgóðan snyrtilegan stigagang á fjórðu hæð.
Forstofa parketlögð, einkar rúmgott opið rými og með fataskáp.
Svefnherbergi eru þrjú mjög rúmgóð við forstofurými ásamt baðherbergi og þvottahúsi þar sem er tenging fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi
parketlagt og með rúmgóðum skápum. Gluggi snýr í norður með einstöku útsýni að Esju og borg.
Herbergi við hlið hjónaherbergis, parketlagt og með innbyggðum skápum með útsýni til fjalla og að nærumhverfi.
Baðherbergi flísalagt gólf og veggir, salerni og sturtuklefi. Baðinnrétting (upprunaleg) með efri skápum og spegli fyrir miðju og lýsing þar fyrir ofan. Neðri skápar, skúffur og handlaug á rúmgóðu borði og baðskápur í enda.
Svefnherbergi parketlagt til móts við hjónaherbergi snýr í suður með útsýni að Keili og nærumhverfi.
Eldhús er opið, hluti af borðstofu og stofu. Svört nýleg innrétting með efri og neðri skápum, innfellt borð með vaski fyrir miðju innréttingar.
Eyja einkar rúmgóð með góðu skúffu og hilluplássi. Viðarborð á eyju ásamt spanhelluborði og ofni þar undir.
Stofa og borðstofa eru opið rými,einkar bjart með gluggum er vísa í suður að nærumhverfi. Útgengi er frá rými að rúmgóðum suðursvölum. Leyfi er fyrir svalalokunum í húsi.
Þvottahús í forstofurými innangengt hægra megin við inngang, mjög rúmgott og með hillum. Flísalagt gólf og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er í kjallara hússins. 
Sér bílastæði er í bílakjallara hússins og sameiginleg bílastæði húsa á lóð við húseign.  Hægt er að setja upp rafhleðslustöð við bílastæði í bílastæðahúsi. 
Sameiginlegur garður húsa sunnan megin við hús.

Eldhús endurnýjað ca. 2019.
Gluggi hallandi í eldhúsi endurnýjaður 2021.
Hús áætlað að mála í sumar 2024. Kostnaður v/málunar húss verður greiddur af seljanda. 
Ný bílskúrshurð í sameiginlegum bílakjallara með sjálvirkum hurðaopnara 2024.
Nýlegir mynddyrasímar í húsi.


Góð eign á besta stað í borginni þaðan sem stutt er í allar áttir og í göngufæri við alla helstu þjónustu, verslun, skóla, Öskjuhlíð og Fossvoginn.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/09/202054.550.000 kr.54.000.000 kr.149.2 m2361.930 kr.
24/05/201848.800.000 kr.46.300.000 kr.149.2 m2310.321 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1983
25.4 m2
Fasteignanúmer
2032600
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Listabraut 7
Skoða eignina Listabraut 7
Listabraut 7
103 Reykjavík
122.3 m2
Fjölbýlishús
413
711 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Yrsufell 32
Bílskúr
Opið hús:11. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Yrsufell 32
Yrsufell 32
111 Reykjavík
157.3 m2
Raðhús
514
572 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavörðustígur 8
Skólavörðustígur 8
101 Reykjavík
126.7 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Esjugrund 12A
Skoða eignina Esjugrund 12A
Esjugrund 12A
116 Reykjavík
153 m2
Parhús
514
614 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin