Laugardagur 19. apríl
Fasteignaleitin
Opið hús:24. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 18. apríl 2025
Deila eign
Deila

Víðilundur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
179.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.500.000 kr.
Fermetraverð
834.729 kr./m2
Fasteignamat
123.650.000 kr.
Brunabótamat
71.850.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2072531
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Opið hús - Víðilundur 15 Garðabæ - fimmtudaginn 24. apríl klukkan 17:00 - 17:30

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir fallegt og vel skipulagt 179,1 fermetra einbýlishús við Víðilund 15 í Garðabæ. Eignin skiptist í 130,5 fermetra íbúðarrými og 48,6 fermetra bílskúr. Útgengi úr stofu á sólríka viðarverönd til suðvesturs sem er afgirt að hluta. Falleg heimreið að húsi sem er mynstursteypt og með snjóbræðslu. Þakið hefur verið endurnýjað þar sem skipt var um pappa og þakjárn. Auk þess var byggt við forstofu, hún stækkuð og húsið tengt við  bílskúr. Á þeim tíma var skipt um útidyrahurð, glugga í forstofu og bílskúrshurð.

Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergisgang, hjónaherbergi, 3 barnaherbergi (búið að opna á milli tveggja barnaherbergja en hægt að breyta því til baka nokkuð auðveldlega), baðherbergi og þvottaherbergi. Bílskúr e rúmgóður með geymslu inn af og útgengi á baklóð.

Staðsetning eignarinnar er afar góð í endanum á lokuðum botnlanga á eftirsóknaverðum stað við Víðilund í Garðabæ þaðan sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, fjölbrautarskóla, íþróttasvæði auk verslunar, þjónustu og veitingastaði. Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og gólfhiti í hluta af forstofu. Skápar.
Stofa: Með parketi á gólfi og gluggum til suðurs og vesturs. Stofa rúmar setustofu og borðstofu. Útgengi á baklóð/verönd frá stofu.
Eldhús: Með flísum á gólfi, gólfhita og viðar eldhúsinnréttingu. Siemens bakaraofn, helluborð, vifta og tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur og gluggi til suðurs.
Þvottaherbergi: Flísar á gólfi og gólfhiti. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt þvottasnúrum.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum á heilan vegg og glugga til norðurs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi og glugga til vesturs. Búið að opna á milli með svefnherbergi III
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi og glugga til vesturs. Búið að opna á milli með svefnherbergis II.
Svefnherbergi IV: Er rúmgott, með parketi á gólfi og gluggum til vesturs og norðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum ásamt gólfhita. Baðkar með sturtutækjum og flísalögð sturta. Innrétting við vask, handklæðaofn, upphengt salerni og opnanlegur gluggi.

Bílskúr: Er 48,6 fermetrar að stærð. Flísar á gólfi og aukin lofthæð að hluta. Upphitaður, heitt/kalt vatn og vaskur. Rafmagnsopnun á bílskúrshurð, vinnuborð og gluggar til austurs og vesturs. Innangengt er í bílskúr frá íbúðarrými og auk þess er útgengt á baklóð frá bílskúr.
Geymsa: Er staðsettur inn af bílskúr.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1973
48.6 m2
Fasteignanúmer
2072531
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkubyggð 24
Bílskúr
Skoða eignina Brekkubyggð 24
Brekkubyggð 24
210 Garðabær
194.7 m2
Raðhús
413
765 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 305
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 305
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1083 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 205
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 205
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1016 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Lynggata 2
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Lynggata 2
Lynggata 2
210 Garðabær
181.7 m2
Fjölbýlishús
523
770 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin