Fimmtudagur 30. október
Fasteignaleitin
Skráð 28. okt. 2025
Deila eign
Deila

Klapparstígur 10

HæðSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
144.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
532.180 kr./m2
Fasteignamat
55.850.000 kr.
Brunabótamat
67.000.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093849
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Var endurnýjað 2023 ásamt hitaveitugrind, ofnar fjarlægðir og gólfhiti lagður + innbyggður handklæðnaofn (hitalagnir upp vegg við handklæði)
Raflagnir
Að hluta: Innlagnarefni endurnýjað 2023 og farið yfir allar raflagnir
Frárennslislagnir
Samkvæmt fyrri eiganda þá hefur verið endurnýjað frárennsli. Staðfest í ástandsskoðun
Gluggar / Gler
upprunalegir. Þörf á að skipta tveimur gluggum út í stofu sem verður gert fyrir afhendingu af seljanda. Móða í glugga í hjónaherb.
Þak
Þarf að skoða eitthvað af nöglum sem eru byrjaðir að ganga upp úr þakjárni.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
46.39
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komið er að yfirferð og málun utanhús.
Múrverktak ehf var fengið til að yfirfara útvegg við stóra gluggann í stofu eftir ábendingar úr ástandsskýrslu og var niðurstaðan úr þeirri yfirferð að það læki með glugga en ekki með steypu eins og talað er um í ástandsskýrslu. Hreinsað var í kringum glugga og múr lagaður til þar. Ráðlagt að skoða betur samskeyti þegar hús er málað hvort þurfi eitthvað að dæla í sprungu. 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu 5 herbergja efri hæð í tvíbýli með sérinngangi við Klapparstíg 10 í Njarðvík, Reykjanesbæ. Eignin er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu – skóla, íþróttahús og verslanir eru í göngufæri. Birt stærð eignarinnar er 144,5 m² og stendur hún á eignarlóð

Nánari upplýsingar veitir/veita: Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5521, tölvupóstur elin@allt.is.

Skipulag:
Eignin samanstendur af fjórum svefnherbergjum, rúmgóðri stofu og borðstofu í samliggjandi rými, eldhúsi, þvottahúsi, baðherbergi og forstofu. Útgengt er á svalir frá borðstofu með flottu útsýni. Geymsluloft er yfir hæðinni með góðu aðgengi um fellistiga.

Íbúðin var tekin að öllu leyti í gegn að innan árið 2023 og hefur fengið vandaða og nútímalega endurnýjun.
Helstu endurbætur:
Gólfhiti lagður í alla íbúðina (utan anddyris niðri, þar er ofn).
Ný lagnagrind og gólfhitakista.
Neysluvatn endurnýjað í allri íbúðinni.
Nýtt parket frá Birgisson á öllum gólfum nema á stiga, þar var lagt nýtt mjög vandað teppi úr Álfaborg.
Gæða undirlag undir parketi tryggir góða hljóðeinangrun.
Skolp nýlegt samkvæmt fyrri eiganda og staðfest við ástandsskoðun.
Ný eldhúsinnrétting og tæki frá Ikea.
Nýir fataskápar frá Ikea í öllum fjórum herbergjum og í anddyri.
Skipt um alla rafmagnstengla og rofa.
Baðherbergi endurnýjað og stækkað með nýjum vegg úr vikri.
Stór innbyggð sturta, ný tæki og salerni.
Flísar frá Birgisson, innrétting frá Ikea og spegill með lýsingu og hita.
Veggir fjarlægðir til að opna á milli rýma í stofu og baðherbergi stækkað.
Reykháfur fjarlægður af efri hæð sem gerði kleift að stækka herbergi á gangi.

Nánari upplýsingar veitir/veita: Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5521, tölvupóstur elin@allt.is.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/04/202346.650.000 kr.49.000.000 kr.144.5 m2339.100 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 4 - Íb. 201
Risadalur 4 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
115.8 m2
Fjölbýlishús
413
655 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 2 - Íb. 101
Risadalur 2 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
121.8 m2
Fjölbýlishús
413
656 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 4 (201)
Dísardalur 4 (201)
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 4 (201)
Opið hús:01. nóv. kl 15:00-15:30
Risadalur 4 (201)
260 Reykjanesbær
115.8 m2
Fjölbýlishús
413
655 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin