Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2025
Deila eign
Deila

Keldugata 4

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
224.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
220.000.000 kr.
Fermetraverð
980.392 kr./m2
Fasteignamat
22.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
ST
Sigurður Tyrfingsson
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2329827
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýjar
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
2 - Botnplata
Garðatorg eignamiðlun Sölumaður Sigurður s. 898-3708
Keldugata 4, endahús. Glæsilegt fjölskylduvænt raðhús á pöllum með frábæru útsýni yfir Urriðavatn. Skilast fullbúið að utan sem innan. 
Innra skipulag:  Anddyri, stofa/ borðstofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, gestasnyrting, baðherbergi og snyrting innaf hjónaherbergi, þvottahús, ásamt innbyggðum bílskúr. Samtals 224,7 fm, þar af 194,7 fm íbúðarrými og 29,7 fm innbyggður bílskúr.
Þessi lausn að byggja húsið á pöllum skapar opið, bjart og einstaklega skemmtilegt rými, þar sem hvert svæði nýtur sín. Pallasamsetningin tryggir að stutt sé á milli rýma en samt er um ákveðna aðgreiningu að ræða. Þannig eru t.d. svefnherbergin aðeins afskekkt, en stofa, borðstofa og eldhús mynda  bjart samverusvæði með stórum gluggum og útgengi út á sólríkar svalir með frábæru útsýni yfir vatnið. Innréttingar eru frá Parka samkvæmt teikninu, fataskápar, innihurðar, eldhús og bað innréttingar, Mile tæki í eldhúsi. Vola blöndunartæki. Parket frá Parka á gólfum. Á blautrýmun eru golf flísalögð.
Skipulagið nýtist einstaklega vel, þetta er lausn sem virkar miklu betur í veruleikanum en hægt er að gera sér í hugarlund!
Pallaskipulagið skapar aukið rými, gefur húsinu sérstakan karakter og tryggir að nýtni og þægindi séu í hámarki sama hvort um er að ræða daglegt líf fjölskyldunnar eða móttöku gesta.
Pallaskipting:
Pallur 1: Innkoma / Forstofa / Svalir:
Rúmgóð forstofa, við hliðina er stórt forstofuherbergi, sér snyrting, fataherbergi.
Pallur 2:  Eldhús / Borðstofa:
Opið og bjart eldhús, borðstofa. Tengist næsta palli með opnu rými
Pallur 3:  Stofa / Svalir / Útsýni:
Rúmgóð og björt stofa með mikilli lofthæð. Útgengt á suðursvalir með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn
Pallur 4: Svefnherbergi / Hjónaherbergi:
Svefnherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi innaf og sér baðherbergi
Pallur -1: Svefnherbergi / Baðherbergi / Þvottahús:
Gott svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Jarðhæð -2 – Geymsla og bílskúr:
Rúmgóð geymsla ( ekki inní fermetratölu eignar ) Innangengt í bílskúr

Frágangur og búnaður:
Fullbúin að innan og utan með innréttingum, tækjum og gólfefnum. parketi og flísalögðum votrýmum
Hitalagnir í gólfum. Tvívirkt loftræstikerfi innsteypt í loftaplötur
Lóð fullfrágengin með hellulögðu bílaplani, hitalögnum í stígum og timburveröndTengi fyrir heitan pott við verönd. Gluggar ál/tré með góðri einangrun. Þak steypt að hluta og að hluta úr timbursperrum, með fullum frágangi. 
Tvívirkt loftræsting inn og út kerfi er innsteypt í loftaplötu, stokkar og niðurtekning lofta óþörf, skilast tilbúið til notkunnar með mótor.
Staðsetning:
Keldugata 4, Urriðaholt, Garðabæ – staðsett í rólegu og fjölskylduvænu hverfi þar sem náttúra og mannlíf mætast. Göngufæri við Urriðaskóla, útivistarsvæði, golfvöll og náttúruperlur eins og Urriðavatn og Heiðmörk. Urriðaholt er fyrsta hverfi landsins sem hlotið hefur vistvottun samkvæmt BREEAM Communities staðli.
 
Afhending:
Áætluð afhending: september-október 2025 eða fyrr skv. framvindu framkvæmda.

Upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari
Sími: 898-3708 · Netfang: sigurdur@gardatorg.is
Garðatorg eignamiðlun – Lyngási 11, Garðabæ
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
29.7 m2
Fasteignanúmer
2329827
Byggingarefni
Steypa

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Marargrund 18
Bílskúr
Opið hús:14. maí kl 16:30-17:15
Skoða eignina Marargrund 18
Marargrund 18
210 Garðabær
237.3 m2
Einbýlishús
746
843 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Skoða eignina Hraungata (Aukaíbúð) 50
Bílskúr
Hraungata (Aukaíbúð) 50
210 Garðabær
236.8 m2
Parhús
634
929 þ.kr./m2
219.900.000 kr.
Skoða eignina Keldugata 6
Bílskúr
Skoða eignina Keldugata 6
Keldugata 6
210 Garðabær
225.3 m2
Raðhús
74
932 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1A
Bílastæði
Opið hús:11. maí kl 12:00-13:00
Skoða eignina Þorraholt 1A
Þorraholt 1A
210 Garðabær
180.8 m2
Fjölbýlishús
423
1161 þ.kr./m2
209.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin