Fimmtudagur 8. janúar
Fasteignaleitin
Opið hús:13. jan. kl 17:30-18:00
Skráð 6. jan. 2026
Deila eign
Deila

Lautarvegur 16

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
229.9 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
187.700.000 kr.
Fermetraverð
816.442 kr./m2
Fasteignamat
159.250.000 kr.
Brunabótamat
132.200.000 kr.
Mynd af Sjöfn Hilmarsdóttir
Sjöfn Hilmarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2328044
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
41,39
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova hefur til sölu stórglæsilega 229,9 fm. sérhæð með bílskúr og aukaíbúð í fallega nýlegu þríbýli innst í botnlanga að Lautarvegi 16, 103 Reykjavík á eftirsóttum stað í Fossvoginum.

** BÓKIÐ SKOÐUN **
Sjöfn Hilmarsdóttir, lgf. // s. 6914591 //
 sjofn@domusnova.is
Heimir Bergmann, lgf. // s. 630-9000 // heimir@hb.is

Lautarvegur 16 er þriggja íbúða fjölbýlishús með tveimur sambyggðum bílskúrum. Eignin er í heild 229,9 fm. á tveimur hæðum að meðtöldum 30 fm. bílskúr. Í kjallara er 51,3 fm. aukaíbúð og 12,9 fm. sérgeymsla. Íbúðarrými á aðalhæð er 135,7 fm. sem skiptist í anddyri, alrými sem telur eldhús, borðstofu og stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eitt þeirra með fataherbergi og baðherbergi. Hæðin er einstaklega smekkleg þar sem vandað hefur verið til efnisvals og vinnu, m.a. sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnás, kvartssteinn á borðplötum, innfelld sturta og blöndunartæki á baðherbergi. Íbúðin var nýlega máluð af málarameisturum.
Húsið er hannað af Úti og Inni arkitektum.

Nánari lýsing:
Aðalhæð
Anddyri: Stór og mikill fataskápur frá Brúnas með speglaklæðningu. Flísar með marmaraáferð á gólfi.
Eldhús: Vönduð og smekkleg hvít innrétting frá Brúnás með innfelldri lýsingu og innbyggðum tækjum að hluta. Kvartsteinn á borðum, tvöfaldur ísskápur, spanhelluborð frá Miele, bakaraofn og uppþvottavél frá AEG. Harðparket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa í opnu rými með borðstofu og eldhúsi. Frá stofu er úgengt á 35 fm hellulagða verönd sem nýtist einkar vel og er svalalokun á 11,4 fm hluta verandar. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I: hjónasvíta - hjónaherbergi með afmörkuðu fatarými og sér baðherbergi. Baðherbergi með fallegri innréttingu, tvöföldum speglaskáp, upphengdu salerni, sturtu, handklæðaofni og glugga. Útgengi á hellulagða verönd með háum timburskjólvegg.
Svefnherbergi II með skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III með skápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting frá Brúnás með innfelldum blöndunartækjum. Spegill yfir handlaug. Upphengt salerni með hæglokandi setu, Innfelld WALK IN sturta með innfelldum blöndunartækjum. Hvítar veggflísar utan vegg við sturtu þar sem eru flísar með viðaráferð sem einnig eru á gólfi. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara.

Aukaíbúð/kjallari: 
Hæðinni fylgir 51,3 fm. aukaíbúð í kjallara sem upphaflega var ætlað sem tómstundarými, möguleiki er að stækka íbúðina um 12,9 fm. sem er samliggjandi geymsla sem tilheyrir hæðinni. Nýtt parket er á íbúðinni sem skiptist í: 
Eldhús: Innrétting með bakaraofni og helluborð. Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Fataskápur. Parket á gólfi
Baðherbergi: Innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Sturta. Handklæðaofn. Flísar á gólfi.
Íbúðin er í útleigu.
Geymsla: 12,9 fm. sérgeymsla í kjallara.

Bílskúr: Rafmagn, heitt og kalt vatn. Rafdrifin bílskúrshurð (nýsprautuð). Hleðslustöð. Málað gólf.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Hægt er að leggja tveimur bílum framan við bílskúr. Þrjú bílastæði eru í sameign og er samkomulag um að hver eign hafi eitt bílastæði.
Lóð: Garður er í sameign en eignin hefur stóran afgirtan sérafnotaflöt í suður og annan minni í vestur.

Seljandi skoðar skipti á nýlegu einbýli í Njarðvík


Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir, löggiltur fasteignasali / s. 691 4591 / sjofn@domusnova.is
Heimir Bergmann, löggiltur fasteignasali / s. 630-9000 / heimir@hb.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/03/202195.950.000 kr.118.000.000 kr.229.9 m2513.266 kr.
16/04/201995.300.000 kr.98.000.000 kr.229.9 m2426.272 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 2018
30 m2
Fasteignanúmer
2328044
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Fossvogsvegur 28
108 Reykjavík
170.5 m2
Fjölbýlishús
413
1202 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Fossvogsvegur 20
108 Reykjavík
170.7 m2
Fjölbýlishús
413
1201 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Fossvogsvegur 28
108 Reykjavík
170.5 m2
Fjölbýlishús
413
1202 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Fossvogsvegur 20
108 Reykjavík
170.7 m2
Fjölbýlishús
413
1201 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin