Fimmtudagur 4. september
Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gerplustræti 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
113.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.900.000 kr.
Fermetraverð
816.344 kr./m2
Fasteignamat
75.750.000 kr.
Brunabótamat
77.650.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2503807
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir með svalalokun
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð 113,8 m2, þar af íbúð 102,3 m2 og geymsla 11,5 m2. Bílastæði í bílageymslu merkt B11 fylgir eigninni.
Afsal 441-C-004234/2020
Lóðarleigusamningur 441-D-001068/2015 2.723 fm. leigulóð til 75 ára frá 4. desember 2014 - Kvaðir um lagnir og bílastæði í samræmi við skipulag/lóðar- og mæliblöð. Skylt að hlíta gildandi skilmálum Mosfellsbæjar hverju sinni.
Yfirlýsing 441-A-001615/2015 Samkomulag lóðarhafa og lóðareiganda vegna breytinga á deiliskipulagi.
Lóðamarkabreyting 441-D-001065/2015
Eignaskiptayfirlýsing 441-B-004268/2019 Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Hlutfallstölur eru: 1. Í sameign alra í Gerplustræti 17 9,19 %. 2. Í sameign sumra Y í Gerplustræti 17 9,22%. 3. Í Sameign allra í bílageymslu mhl 03 4,545 %. Í sameign allra í sorpgeymslu mhl 4,57 %. Í sameign allra í lóð 4,58%. 6. Í hitakostnaði Gerplustræti 17 9,12%.
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Mjög falleg og vel skipulögð, 113,8 m2, 4ra herberja endaíbúð með glæsilegu útsýni á 3. hæð, ásamt bílstæði í bílageymslu í lyftuhúsi við Gerplustræti 17. Frábær staðsetning rétt við Helgafellsskóla. Stutt í fallegar gönguleiðir.
Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Sérgeymsla í kjallara og bílstæði í bílageymslu. Rúmgóðar svalir með svalalokun. Fallegar innréttingar og gólfefni. Gott skipulag.

Eignin er skráð 113,8 m2, þar af íbúð 102,3 m2 og geymsla 11,5 m2. Bílastæði í bílageymslu merkt B11 fylgir eigninni. Búið er að leggja rafmagn í öll stæði í bílakjallara með álagsstýringu til að hlaða bíla í bílageymslunni.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent
Nánari lýsing:
Forstofa með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 1 (Hjónaherbergi) er með parketi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi nr. 2 er með fataskápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi nr. 3 er með fataskápum og parketi á gólfi
Baðherbergi flísalagt með sturtuklefa, handklæðaofni, vönduð innrétting og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. 
Eldhús mjög rúmgott með vandaðri innréttingu sem nær til lofts og stórum glugga. Í innréttingu er innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur, ofn, helluborð og háfur. Opið er á milli eldhúss og stofu.
Stofa og borðstofa innaf eldhúsi með gluggum á tvær hliðar með glæsilegu útsýni, sem gerir rýmið mjög bjart og skemmtilegt. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir til suðurs með svalalokun og glæsilegu útsýni. 
Geymsla er rúmgóð með hillum í kjallara hússins.
Bílastæði í bílageymslu með aðgengi frá stigahúsi.  Sérmerkt stæði fylgir íbúðinni.
Stigahúsið er snyrtilegt og vandað með góðum flísum í anddyri og kjallara en teppi á stigahúsi.
Utanhúss er fasteignin álklædd vandaðri klæðningu og því viðhaldslítil.  Snjóbræðsla er undir gönguleiðum.
Verð kr. 92.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/07/201919.500.000 kr.53.900.000 kr.113.8 m2473.637 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2503807
Númer hæðar
B1
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
112.6
88,9
270
121.8
91,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klapparhlíð 28
Skoða eignina Klapparhlíð 28
Klapparhlíð 28
270 Mosfellsbær
112.6 m2
Fjölbýlishús
514
790 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Uglugata 44a
3D Sýn
Opið hús:04. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Uglugata 44a
Uglugata 44a
270 Mosfellsbær
121.8 m2
Fjölbýlishús
412
755 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin