Laugardagur 26. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2025
Deila eign
Deila

Furugrund 7

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
204.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.000.000 kr.
Fermetraverð
484.819 kr./m2
Fasteignamat
95.450.000 kr.
Brunabótamat
99.750.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2251418
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Aluzink á þaki.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd með skjólveggjum
Upphitun
Hitaveita ofnar, gólfhiti í forstofu og baðherbergi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Nokkrar flísar í stofu eru lausar.  Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Furugrund 7, Selfossi.  Snyrtilegt og rúmgott fjölskylduhús á góðum stað í grónu hverfi. Húsið er timburhús,klætt með lituðu steni, þak er valmaþak klætt með aluzinki. Heildarstærð hússins er 204,2 fm þar af er sambyggður bílskúr 48,5 fm.

Forstofa er flísalögð, þar er skápur.
Fjögur parketlögð svefnherbergi.  Skápar eru í öllum herbergjum.
Eldhús er rúmgott með snyrtilegri hvítri innréttingu.
Stór stofa með útgengi útá steypta stétt sem er undir þakskeggi.
Rúmgott sjónvarpshol er í miðju hússins. 
Baðherbergi er flísalagt þar er sturta með sturtugleri (walk in), baðkar, upphengt salerni, innrétting og handklæðaofn. Á veggjum eru Fibotresbo plötur.
Þvottahús flísalagt þar er nýleg innrétting og skápar.
Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. 
Rúmgóður, bílskúr með epoxy á gólfi.  Möguleiki er á fimmta herberginu í bílskúrnum.  Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs.
Hvítar yfirfeldar innihurðar.

Sólpallur með háum skjólveggjum er við húsið.  Lóðin er gróin og snyrtileg og mulningur er í innkeyrslu.  Steypt stétt framan við hús undir þakskeggi. 

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/11/202057.050.000 kr.68.200.000 kr.204.2 m2333.986 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2251418

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akraland 3
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 3
Akraland 3
800 Selfoss
162 m2
Parhús
413
586 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Goðavík 6
Bílskúr
Skoða eignina Goðavík 6
Goðavík 6
800 Selfoss
174 m2
Parhús
413
563 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina TJALDHÓLAR 38
Bílskúr
Skoða eignina TJALDHÓLAR 38
Tjaldhólar 38
800 Selfoss
187.5 m2
Parhús
514
516 þ.kr./m2
96.700.000 kr.
Skoða eignina Fosstún 6
Opið hús:30. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fosstún 6
Fosstún 6
800 Selfoss
175.1 m2
Einbýlishús
413
542 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin