Fimmtudagur 21. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2024
Deila eign
Deila

Tjaldhólar 38

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
187.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.700.000 kr.
Fermetraverð
515.733 kr./m2
Fasteignamat
88.100.000 kr.
Brunabótamat
90.600.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2281886
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Ekki vitað um nein vandamál
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl fylgir ekki en lagnir verða áfram til staðar fyrir stöð.
VALBORG kynnir í einkasölu parhús við Tjaldhóla 38, 800 Selfossi.
Eignin er samtals 187,5 m2 að stærð, þar af er bílskúr 27,6 m2, samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Eignin telur forstofu, alrými sem í er eldhús, borðstofa og stofa, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestarsalerni, þvottahús og geymsla, sem nýtt er í dag sem fimmta svefnherbergið, bílskúr og risloft.

Nánari lýsing:
Forstofa: er flísalögð, fatahengi en gott rými fyrir fataskápa. 
Eldhús: er opið og bjart með hvítri eldhúsinnréttingu, bakarofn í vinnuhæð, pláss fyrir uppþvottavél og ísskáp. Borðstofa til hliðar.
Alrými: eldhús er í alrými ásamt stofu og borðstofu. Útgengt er úr stofu í garð og á sólpall sem á er heitur pottur.
Baðherbergi: flísalagt, innrétting með handlaug og skápaplássi, salerni og walk-in sturta. Hurð út á sólpall.
Gestasnyrting: flísalag, innrétting með handlaug.
Hjónaherbergi: parketlagt, fataherbergi inn af hjónaherbergi.
Barnaherbergin eru þrjú.
Geymsla í miðju húsi hefur verið nýtt sem fimmta svefnherbergið en er gluggalaust rými. Þar er lúga upp á gott geymsluloft.
Mikill sólpallur er utan við stofu. Á honum er heitur pottur en útgengt er beint á hann úr baðherbergi sem og stofu.

Bílaplan: bílastæði með möl og hellulagður göngustígur heim að útidyrahurð.
Gólfefni: Flísar á anddyri, þvottahúsi/geymslu, baðherbergi, gestasnyrtingu og alrými. Parket á gangi og í herbergjum.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/04/201117.000.000 kr.22.000.000 kr.187.5 m2117.333 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
27.6 m2
Fasteignanúmer
2281886
Byggingarefni
Timbur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarrmói 2
Skoða eignina Kjarrmói 2
Kjarrmói 2
800 Selfoss
172.6 m2
Parhús
413
532 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Fosstún 6
Bílskúr
Skoða eignina Fosstún 6
Fosstún 6
800 Selfoss
175.1 m2
Einbýlishús
413
553 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Kálfhólar 15
Bílskúr
Skoða eignina Kálfhólar 15
Kálfhólar 15
800 Selfoss
163 m2
Einbýlishús
514
607 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Skoða eignina Bleikjulækur 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Bleikjulækur 1
Bleikjulækur 1
800 Selfoss
162.7 m2
Einbýlishús
414
599 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin