EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNINGNÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti)RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Frábær fyrstu kaup – Laus strax. Falleg og björt 3ja herbergja risíbúð í Barmahlíð 3 í Reykjavík.
Íbúðin er skráð 32,6 fm en heildar gólfflötur er 63,2 fm. Íbúðin er í húsi þar sem viðhald hefur verið reglulegt á undanförnum árum.
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDISÍbúðin samanstendur af: Forstofu stigagangi, borðstofu/stofu, eldhúsi, 2 svefnherbergjum, svölum, baðherbergi með þvottavéla aðstöðu en einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara. Myndavéla dyrasími er í húsinu.
Nánari lýsing á eign:
Herbergi I: Er með innbyggðum fataskáp ásamt tveimur þakgluggum.
Herbergi II: Er með innbyggðum fataskáp og þakglugga.
Baðherbergi: Er með þakglugga, salerni, baðkari með sturtu í ásamt þvottavél sem fylgir (keypt 2020).
Stofa: Er björt með útgang út á suðursvalir.
Eldhús: Er með bakaraofni ásamt helluborði og innréttingu í kringum þá einingu (keypt í Ikea 2021). Borð með vaski og skúffum undir. Útdraganlegum skápum, einnig er þakgluggi í eldhúsi.
Gólfefni íbúðar: Harðparket og flísar.
Viðhald: Þessar upplýsingar eru fengnar úr söluyfirliti 2021.
1999: Rafmagn endurnýjað að hluta
1999: Þak endurnýjað að hluta.
2002: Skólp í húsinu endunýjað að hluta.
2005: Hiti settur í bílaplan og það hellulagt.
2011: Stigagangur málaður og gólfefni endurnýjað.
2012: Hiti settur í útitröppur og þær endurnýjaðar.
2014: Þak hússins málað.
2015: Ofnalagnir íbúðar endurnýjaðar og ofnum skipt út að hluta.
2015: Kaldavatnslögn upp í íbúðina endurnýjuð að hluta.
2017: Gler í þakgluggum endurnýjað.
2018-2019: Hús múrviðgerðir og málað.
Að sögn seljanda:
2021: Baðherbergi endurnýjað (blöndunartæki - baðkar - vaskur - klósett - blöndunartæki í vaski) Lagfært á ný
2024.
2021: Gólfefni endurnýjuð.
2021: Eldhús endurnýjað að hluta, raftæki keypt í Ikea.
2021: Skipt um stamma á þaki.
2025: Svalaglugga-og hurðareining sérsmíðuð og verður skipt út á vordögum á kostnað húsfélags og seljanda.Borðplata úr Ikea í stíl við borðplötu á eldhúsi fylgir með, er í lokuðum umbúðum. Gólflistar sem á eftir að festa fylgja með.
3 geymslu innskot eru undir súð í eigninni öll með lýsingu. Seljandi skoðar að selja húsgögn gegn umsömdu verði. Góð eign á vinsælum stað í Hlíðunum. Góð staðsetning þar sem örstutt er í skóla, leikskóla, verslanir og alla helstu þjónustu. Frábær fyrstu kaup. Næg bílastæði sem ekki þarf að greiða fyrir.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.