Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 15. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grásteinn

EinbýlishúsSuðurland/Ölfus-816
161.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
743.335 kr./m2
Fasteignamat
79.000.000 kr.
Brunabótamat
98.700.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2363147
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu Grástein 1, Ölfusi.
Fallegt einbýlishús með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum á skjólgóðum sælureit í Ölfusi.
Eignin er samtals 161,3 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Þar af er íbúðin 113,2m² og bílskúrinn 48,1m².
Eignin telur forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr.
Auka geymsla er á lóðinni við húsið og yfirbyggt að hluta kringum heitan pott.
Steypt upphituð stétt er í kringum alla eignina, garðurinn gróinn og fallegur og frágangur vandaður.
Vandað loftræstikerfi er í húsinu, bílaplan er malbikað og eignin er á 1.975 m2 eignarlóð.
Eignin er byggð árið 2017.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Lýsing eignar:
Forstofa:
komið er inn í forstofu með parketflísum á gólfi, þar er fatahengi.
Stofa: gólfsíðir gluggar í stofunni og frá henni er útgengt á skjólgóða verönd. 
Eldhús: er mjög rúmgott og bjart. Gólfsíðir gluggar og útgengt frá eldhúsi á verönd á baklóð. Eldhúsinnrétting með góðu skápa og skúffuplássi, helluborð, vifta, bakarofn í vinnuhæð, uppþvottavél og pláss fyrir ísskáp.
Svefnherbergin eru tvö.
Hjónasvítan:
er með góðu fataherbergi og einnig er þar innangengt í baðherbergi. Á baðherberginu er innrétting með handlaug og góðu skápa/skúffuplássi, "walk-in" sturta og upphengt salerni. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Frá baðherbergi er útgengt á skjólgóða verönd á baklóð. Þar er heitur pottur sem er yfirbyggður að hluta, geymsla og hurð inn í bílskúr.
Svefnherbergi: parketflísar á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf. Þar er innrétting með handlaug og skúffum, speglaskápur, "walk-in" sturta og upphengt salerni.
Þvottahús: Exopxy á gólfi, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, hillupláss og skolvaskur. Frá þvottahúsi er innangengt í bílskúr.
Bílskúr: Epoxy á gólfi og góð vinnuaðstaða. Rafmagnsopnun á bílskúrshurð. Inn af bílskúr er geymsluherbergi en þaðan er útgengt á verönd á bakvið. 3ja fasa rafmagn til staðar og uppsett hleðslustöð fylgir.
Geymsla: er inn af bílskúr. Þar er góð vinnuaðstaða og útgengt á verönd á bakvið.

Um er að ræða vandað timburhús í Ölfusi, þó örstutt frá Hveragerði. Allur frágangur er snyrtilegur en húsið er klætt með Canexel klæðningu og gluggar eru einnig úr plasti og því viðhaldsþörf í lágmarki.
Mynstursteypa, með ísteyptum hitalögnum, er allt í kringum eignina og garðurinn fallega frágengin. Þá er einnig malbikað bílaplan.

Gólfefni:
Flísar eru á votrýmum, epoxy á þvottahúsi og bílskúr en parketflísar á öðru.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2017
48.1 m2
Fasteignanúmer
2363147
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Björkurstekkur 12
Bílskúr
Björkurstekkur 12
800 Selfoss
197 m2
Parhús
524
558 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 63
3D Sýn
Bílskúr
Björkurstekkur 63
800 Selfoss
192.3 m2
Einbýlishús
514
598 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 59
Bílskúr
Skoða eignina Móstekkur 59
Móstekkur 59
800 Selfoss
194.3 m2
Einbýlishús
514
612 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkuholt 7B
Bílskúr
Skoða eignina Brekkuholt 7B
Brekkuholt 7B
806 Selfoss
213.8 m2
Parhús
524
538 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin