Föstudagur 1. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Móstekkur 59

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
194.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
118.900.000 kr.
Fermetraverð
611.940 kr./m2
Fasteignamat
102.750.000 kr.
Brunabótamat
102.450.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511223
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2021
Raflagnir
2021
Frárennslislagnir
2021
Gluggar / Gler
2021
Þak
2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
- Búið er að jarðvegsskipta þar sem sópallur á að vera.
- Borðplötur í eldhúsi og hjá arin eru úr FENIX NTM frá Fanntófell
- Smartlock hurðahúnar á innihurðum frá Birgison
- Öll blöndunartæki frá Tengi
- Innrétting í þvottahúsi frá IKEA
- Innstungur í þakskyggni
- Forhitari fyrir heitavatnið
Gallar
Sólpallur er bráðabyrgða.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Móstekk 59 sem er nýlegt fimm herbergja einbýlishús í nýju vinsælu íbúðahverfi á Selfossi.  Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri, klætt að utan með smábáru álklæðningu, bára á þaki. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Húsið er 194,3 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 37,8 fm. Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar.  Húsið er í göngufæri við nýja grunnskólann Stekkjaskóla.  
Drenmöl á lóð, lítil grasflöt og skjólgirðing kringum lóðina að mestu.  


Nánari lýsing:
Fjögur góð svefnherbergi,  fataskápar í þrem þeirra og eitt þeirra er forstofuherbergi, forstofa, sjónvarpshol, baðherbergi og annað gestasalerni, þvottahús með innréttingu.  Stofa- borðstofa og eldhús í opnu rými og úr því er útgengt út í garð í gegnum yfirbyggða verönd. Í stofu er arinn frá Funa. Vönduð eldhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp, uppþvottavél og hægt er að loka af borðplötu/vinnuborð að hluta.  Hægt er að sitja við eldhúseyju á barstólum. Rúmgott baðherbergi, innrétting, spegill með lýsingu og "walk inn" sturta með glervegg.  Útgengt er úr baðherbergi út á sólpall.  Úr þvottahúsi er innangengt í rúmgóðan bílskúr með Epoxy á gólfi.  Í bílskúr eru stórir skápar.
Húsið er kynt með svæðaskiptum gólfhita með stýringum.  Innfelld Led-lýsing í loftum sem hönnuð var af Lumex og víða í húsinu er óbein lýsing.  Á gólfum er vandað harðparket frá Parka og á votrýmum eru flísar frá Vídd. Hljóðvistardúkar frá ENSO í alrými og sjónvarpsholi. Næturlýsing á sólúri að framanverðu, lagnir fyrir hleðslustöð og fyrir heitan pott.
Virkilega spennandi og nýleg eign á fínum stað.

Bókið skoðun.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                               
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/20217.820.000 kr.71.000.000 kr.194.3 m2365.414 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
37.8 m2
Fasteignanúmer
2511223
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Björkurstekkur 67
Bílskúr
Björkurstekkur 67
800 Selfoss
225 m2
Einbýlishús
514
576 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 63
3D Sýn
Bílskúr
Björkurstekkur 63
800 Selfoss
192.3 m2
Einbýlishús
514
598 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Grenigrund 29
Skoða eignina Grenigrund 29
Grenigrund 29
800 Selfoss
182.1 m2
Parhús
624
598 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólar 3
Bílskúr
Skoða eignina Kjarrhólar 3
Kjarrhólar 3
800 Selfoss
166.1 m2
Parhús
413
662 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin