VEL SKIPULAGT ENDARAÐHÚS AÐ SANDBAKKI 20 HÖFN .
Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími:
588-4477 og Snorri Snorrason. Lg.fs. Sími:
895-2115 - snorri@valholl.is, kynna: fallegt og vandað tveggjahæða endaraðhús við Sandbakka.
Húsið steypt, 137,2 fm byggt 1994, með stórri verönd til suðurs og vesturs.
Neðri hæð:FORSTOFA, flísar á gólfi, fataskápur.
HOL, parket á gólfi.
STOFA, parket á gólfi, úr stofu er gengið út á stóra verönd.
BORÐSTOFA, parket á gólfi.
ELDHÚS, parket á gólfi, ljós eldri viðarinnrétting, eldavél með spansuðuhelluborði og vifta.
BAÐHERBERGI I, flísar á gólfi og veggjum, rúmgóður sturtuklefi, hreinlætistæki.
ÞVOTTAHÚS, flísar á gólfi, útg. út á verönd til austurs og er undir skyggni.
STIGI, steyptur stigi er á milli hæða, teppi á þrepum og viðar handrið.
Efri hæð:HOL & SJÓNVARPSTOFA , parket á gólfi, útgangur út á vestur svalir.
HERBERG I: Hjónaherbergi með dúkar á gólfi og fataskápar.
HERBERGI II: Barnaherbergi, dúkar á gólfi, lúga úr herbergi upp í rúmgóða geymslu á millilofti.
HERBERGI III: Barnaherbergi, dúkar á gólfi
BAÐHERBERGI II: Flísar á gólfi og veggjum, hornbaðkar, innrétting og hvít hreinlætistæki.
Bílskúrar, bílskúrsréttur fylgir þessu raðhúsi og er gert er ráð fyrir þeim fyrir framan við og til hliðar við raðhúsið.
Geymsla er á millilofti ofan við herbergi á efri hæð og einnig er gert ráð fyrir hillum í þvottahúsi.
Lóðin enda lóð sem snýr til suðurs og er með veröndum við báða innganga til suðurs. . Bifreiðastæðið er malbikað og bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð.
Húsfélag er virkt í raðhúsinu og er sameigninlega staðið af utanhússviðgerðum og málningu.
Viðhald og endurbætur skv. upplýsingum frá seljanda:Málning að utan 2024
Gluggar og gler ásamt sólbekkjum endurnýjað 2022
Svalahurðir 2, endurnýjað 2022
Svalahurð 2022
Gólfefni 2020