PRODOMO Fasteignasala kynnir í einkasölu gott einbýli með fimm svefnherbergjum og tvöföldum bílskúr vel staðsett að Lyngmóa 3 í Reykjanesbæ. Hús á einni hæð með stórum grónum garði og góðu aðgengi.
Nánari lýsing: Forstofa er björt flíslögð með skáp og hita í gólfi. Gestasalerni er á vinstri hönd innan forstofu salerni og handlaug. Eldhús er opið inní stofu og hefur það góða eyju, eldhús var nýlega endurnýjað með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stofa/borðstofa hefur nýlegt parket á gólfi og stóra glugga sem vísa út í garð. Svefnherbergisgangur hefur parket á gólfi og glugga í enda gangs. Hjónaherbergi hefur parket á gólfi og góðan fataskáp. Barnaherbergin fjögur hafa öll parket á gólfi Baðherbergi er ný tekið í gegn, flísar á gólfi og veggjum, sturta, baðkar, handklæðaofn og góð innrétting við vask. Þvottahús er rúmgott, málað gólf, hillur, vaskur og útgengt á lóð að framan. Aðgengi er að geymslulofti í þvottahúsi sem er að hluta til yfir íbúð. Bílskúr er tvöfaldur, bílskúrshurðaopnari á annarri hurðinni, niðurföll í gólfum og gryfja. Hurð með útgengi út í garð. Góð verönd með skjólveggjum og heitum potti
Skipt hefur verið um glugga að hluta í húsi.
Einbýli á besta stað í Reykjanesbæ þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla helstu þjónustu og afþreyingu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: * Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila. * Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. * Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. * Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
endurnýjað að hluta, búið að endurnýja rafmagnstöflu
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
búið að endurnýja hluta af gluggum
Þak
sagt í lagi
Svalir
verönd
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
PRODOMO Fasteignasala kynnir í einkasölu gott einbýli með fimm svefnherbergjum og tvöföldum bílskúr vel staðsett að Lyngmóa 3 í Reykjanesbæ. Hús á einni hæð með stórum grónum garði og góðu aðgengi.
Nánari lýsing: Forstofa er björt flíslögð með skáp og hita í gólfi. Gestasalerni er á vinstri hönd innan forstofu salerni og handlaug. Eldhús er opið inní stofu og hefur það góða eyju, eldhús var nýlega endurnýjað með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stofa/borðstofa hefur nýlegt parket á gólfi og stóra glugga sem vísa út í garð. Svefnherbergisgangur hefur parket á gólfi og glugga í enda gangs. Hjónaherbergi hefur parket á gólfi og góðan fataskáp. Barnaherbergin fjögur hafa öll parket á gólfi Baðherbergi er ný tekið í gegn, flísar á gólfi og veggjum, sturta, baðkar, handklæðaofn og góð innrétting við vask. Þvottahús er rúmgott, málað gólf, hillur, vaskur og útgengt á lóð að framan. Aðgengi er að geymslulofti í þvottahúsi sem er að hluta til yfir íbúð. Bílskúr er tvöfaldur, bílskúrshurðaopnari á annarri hurðinni, niðurföll í gólfum og gryfja. Hurð með útgengi út í garð. Góð verönd með skjólveggjum og heitum potti
Skipt hefur verið um glugga að hluta í húsi.
Einbýli á besta stað í Reykjanesbæ þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla helstu þjónustu og afþreyingu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: * Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila. * Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. * Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. * Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
18/10/2022
52.200.000 kr.
80.000.000 kr.
189.8 m2
421.496 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.