Fasteignamiðlun kynnir eignina Lækjargata 4, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0743 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Lækjargata 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0743, birt stærð 113.8 fm.
Mörtuskjól er einbýlishús í hjarta Siglufjarðar með geymsluskúr og timburpalli. Eignin hefur verið mikið uppgerð eins og vatnslagnir, gluggar, þak, klæðning og skúr. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, baðherbergi, þremur herbergjum, þvottahúsi og geymslu. Haldið hefur verið í upprunlegan stíl eignarinnar við endurbyggingu. Gólf neðri hæðarinnar var lækkað og því góð lofthæð.
Forstofa: er með ágætis fatahengi og parket á gólfi. Eldhús: er með nýlegum innréttingum með góðu skápaplássi og er opið inn í stofu. Stofa: er í opnu rými með parket á gólfi. Gott gluggapláss er í stofu og útgangur út á timburpall. Baðherbergi: er með frístandandi sturtuklefa, hvítri innréttingu, vask og gólftengdu salerni. Svefnherbergi: eru þrjú talsins. Eitt er á efri hæð eignarinnar og tvö á neðri hæð. Þvottahús: er á neðri hæð með steyptu gólfi og innréttingu. Sér útgangur er af neðri hæðinni út. Geymsla: er inn af þvottahúsi.
Fasteignamiðlun kynnir eignina Lækjargata 4, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0743 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Lækjargata 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0743, birt stærð 113.8 fm.
Mörtuskjól er einbýlishús í hjarta Siglufjarðar með geymsluskúr og timburpalli. Eignin hefur verið mikið uppgerð eins og vatnslagnir, gluggar, þak, klæðning og skúr. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, baðherbergi, þremur herbergjum, þvottahúsi og geymslu. Haldið hefur verið í upprunlegan stíl eignarinnar við endurbyggingu. Gólf neðri hæðarinnar var lækkað og því góð lofthæð.
Forstofa: er með ágætis fatahengi og parket á gólfi. Eldhús: er með nýlegum innréttingum með góðu skápaplássi og er opið inn í stofu. Stofa: er í opnu rými með parket á gólfi. Gott gluggapláss er í stofu og útgangur út á timburpall. Baðherbergi: er með frístandandi sturtuklefa, hvítri innréttingu, vask og gólftengdu salerni. Svefnherbergi: eru þrjú talsins. Eitt er á efri hæð eignarinnar og tvö á neðri hæð. Þvottahús: er á neðri hæð með steyptu gólfi og innréttingu. Sér útgangur er af neðri hæðinni út. Geymsla: er inn af þvottahúsi.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
24/10/2007
2.334.000 kr.
800.000 kr.
68 m2
11.764 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.