Laugardagur 19. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 13. apríl 2025
Deila eign
Deila

Burknavellir 4

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
181.9 m2
5 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
123.900.000 kr.
Fermetraverð
681.143 kr./m2
Fasteignamat
108.700.000 kr.
Brunabótamat
86.350.000 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2271133
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upprunarlegar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar að hluta
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Skeifan kynnir Burknavelli 4. Spennandi 181,9 fm parhús á tveimur hæðum þar af er 36,1 fm bílskúr. Húsið er statt á besta stað fremst á Völlunum í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is


**Tvö bílaplön**
**Fimm svefnherbergi**
**Um 25fm yfirbyggð sólstofa með heitum potti og úti eldhúsi**
**Um 120fm pallur með garðhúsi og nettum kofa**


Lýsing:
Neðri hæð: 
Forstofa með skáp, flísar á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi. Þvottahús með ljósri innréttingu, flísum á gólfi, útgengt á stóra timburverönd og baklóð. Innangengt í bílskúr. Eldhús með Eikararinnréttingu, borðkrókur, helluborð, háfur, ofn, borðkrókur, flísar á gólfi. Stofa og borðstofa með parket á gólfi, útgengt á stóra ca: 120 fm timburverönd með skjólveggjum, sem búið er að hluta til að byggja yfir heitan pott og úti aðstöðu fyrir eldamennsku.
Efri hæð: Stigi upp úr holi með parket þrepum. Sjónvarpshol með parket á gólfi. Baðherbergi með viðarinnréttingu, baðkar, sturta, flísar á gólfi og hluta veggja,  þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum í þeim öllum, parket á gólfum. Útgengt er úr hjónaherbergi á góðar vestursvalir. 
Bílskúr: Með hita/rafm. heitt/kalt vatn, opnari, búið að stúka af 2 herbergi með gluggum.
Lóð: að mestu með hellulögðu bílaplani fyrir framan húsið, hiti í plani, timburverönd með skjólveggjum og sólstofu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson fasteignasali í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/03/201639.650.000 kr.49.000.000 kr.181.9 m2269.378 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
36.1 m2
Fasteignanúmer
2271133
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hádegisskarð 24
Hádegisskarð 24
221 Hafnarfjörður
137.5 m2
Fjölbýlishús
413
836 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 8B
Skoða eignina Drangsskarð 8B
Drangsskarð 8B
221 Hafnarfjörður
132 m2
Hæð
514
901 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 1 - íbúð 601
Bílastæði
Baughamar 1 - íbúð 601
221 Hafnarfjörður
121.9 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Fífuvellir 10
Bílskúr
Skoða eignina Fífuvellir 10
Fífuvellir 10
221 Hafnarfjörður
217.7 m2
Einbýlishús
514
597 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin