Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

A-gata 4

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
57.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.400.000 kr.
Fermetraverð
597.222 kr./m2
Fasteignamat
34.600.000 kr.
Brunabótamat
32.750.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2208159
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
ath
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur allan hringinn
Lóð
100
Upphitun
Varmadæla og rafmagnsofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Málning farin að flagna af klæðningu á suður og austurhliðum úti og athuga þarf suma glugga.
Rennihurð úr stofu út á pall þarfnast lagfæringa.
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Sælukot eða  A-Gata 4, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfoss. 
-  Hentar vel til að búa í allt árið um kring, - afhendist við kaupsamning.
Hlýlegt 57,6fm, þriggja herbergja sumarhús, byggt árið 1984 á 6521fm skógi vaxinni EIGNARLÓÐ.  Tveir geymsluskúrar og rafmagnspottur fylgja.

Gengið er inn af palli sem nær umhverfis húsið. Í forstofunni er góður skápur og svo gangur inn, alrými á vinstri hönd, stærra svefnherbergið beint inn ganginn og baðherbergið til hægri. Alrými samanstendur af stofu  og eldhúsi og annað svefnherbergi er þar innaf. Í eldhúsi er nett innrétting með eldavél og uppþvottavél sem fylgir við sölu eins og ísskápurinn. Laus eyja framan við.  Stofan björt og hægt að opna út á pall með stórri glerhurð. Kamína og varmadæla til upphitunar en rafmagnsofnar í herbergjum og á baðherbergi.  Annað svefnherbergið panelklætt og með koju, hitt með máluðum panel á veggjum eins og á baðherberginu, stofunni og eldhúsinu.  Baðherbergið með sturtuklefa, hitakút, hillum og handlaug á nettum skáp. 
Að utan er húsið klætt með liggjandi viðarklæðningu, gluggar og hurðir úr tré og bárujárn á þaki. Pallur umhverfis húsið og rafmagnspottur við vestur enda þess.  Þá eru tveir geymsluskúrar á lóðinni, annar við húsið, ca 5fm og óeinangraður en hinn um 10fm áður vinnuskúr sem stendur á tveimur stálbitum, hvorki tengdur við vatn né rafmagn en hugsanlega nýtilegur sem gestahús með tiltölulega litlum tilkostnaði. 
Lóðin er skráð 6521fm og þar af eru 2000fm til eigin ráðstöfunar, uppfærsla á deiliskipulagi með nákvæmari mælingum á stærð lóða er í vinnslu.
Á svæðinu er starfandi félag húseigenda og er árgjald þar 30þús, en félagið sér m.a. um snjómokstur eftir þörfum á veturna auk reksturs öryggishliðs sem er á veginum inn á svæðið. 
Kyrrlátur og fallegur staður.

Nánari upplýsingar veitir Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali
s. 896 9565,
loftur@husfasteign.is 


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/11/202119.600.000 kr.26.300.000 kr.57.6 m2456.597 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofsvík 10
Skoða eignina Hofsvík 10
Hofsvík 10
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
3
461 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Skoða eignina Hofsvík 4
Skoða eignina Hofsvík 4
Hofsvík 4
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
3
461 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Skoða eignina Kjarrengi 9
Skoða eignina Kjarrengi 9
Kjarrengi 9
805 Selfoss
49.2 m2
Sumarhús
312
711 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
805 Selfoss
54.7 m2
Sumarhús
312
620 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin