Miðvikudagur 2. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 20. júní 2025
Deila eign
Deila

Sléttahraun í fjàrmögnunarferli 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
90 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.200.000 kr.
Fermetraverð
702.222 kr./m2
Fasteignamat
54.850.000 kr.
Brunabótamat
51.050.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2078935
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Snyrtilega vel staðsetta 3ja herbergja íbúð á annarri hæð miðsvæðis í Hafnarfirði.
Gott útsýni er frá svölum eignar að Keili og til austurs og að nærumhverfi.
Rafhleðslustöðvar eru við húsið.


Forstofa parketlögð og með rúmgóðu opnu fatahengi og hillu fyrir ofan. 
Eldhús parketlagt og með hvítri innréttingu, efri skápum, neðri skápum og skúffum. Flísalagt er á milli skápa. Eldavél, vifta og pláss fyrir ísskáp í innréttingu.
Innangengt er í þvottahús frá eldhúsi, gluggi er í þvottahúsi, flísalagt gólf og tenging fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa/borðstofa bjart parketlagt rými með stórum gluggum og útgengi frá stofu að rúmgóðum svölum.
Svalalokun og klæðning ísett á svalir 2018.
Baðherbergi endurnýjað 2019 er fyrir miðri íbúð. Flísalagt gólf, innangengt í rúmgóða flísalagða sturtu. Upphengt salerni, baðinnrétting hvít með skúffum og handlaug, spegill með lýsingu fyrir ofan.
Handklæðaofn og skápur á vegg til móts við innréttingu.

Hjónaherbergi einkar rúmgott parketlagt og með nýjum fataskápum endurnýjaðir 2025.
Barnaherbergi parketlagt og með fataskáp.
Geymsla/búr er innan íbúðar.
Sér geymsla er í kjallara hússins.

Baðherbergi endurnýjað 2019
Stofa gangur og eldhús málað 2020
Innihurðir í íbúð endurnýjaðar 2021
Nýr fataskápur í hjónaherbergi 2025


Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara.
Sameiginleg bílastæði og garður við hús.
Nýlegar rafhleðslustöðvar 2023 eru á bílastæði við hús.

Skipt um glugga í húsi 2018.
Hús Klætt að hluta 2018
Svalalokun ísett 2018
Skólplagnir endurnýjaðar frá götu og undir húsi 2020
Nýjar hleðslustöðvar 2023
Stigagangur málaður 2024


Góð eign á besta stað í Hafnarfirði þar sem öll helsta þjónusta, skólar leikskólar og verslun eru í göngufæri.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is 
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 89.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 







Lýsing eignar: Sameign er snyrtileg, stigagangur málaður 2024.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/04/201828.850.000 kr.36.200.000 kr.90 m2402.222 kr.
02/02/201724.450.000 kr.29.800.000 kr.90 m2331.111 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvammabraut 14
Skoða eignina Hvammabraut 14
Hvammabraut 14
220 Hafnarfjörður
89.4 m2
Fjölbýlishús
312
704 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 26
Opið hús:02. júlí kl 12:15-12:45
Skoða eignina Lækjargata 26
Lækjargata 26
220 Hafnarfjörður
75.1 m2
Fjölbýlishús
211
838 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 23
Skoða eignina Dvergholt 23
Dvergholt 23
220 Hafnarfjörður
102.4 m2
Fjölbýlishús
312
640 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurbraut 22
Skoða eignina Suðurbraut 22
Suðurbraut 22
220 Hafnarfjörður
92 m2
Fjölbýlishús
312
705 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin