Austurvegur 9, Reyðarfirði: Þægileg og stór íbúð ásamt bilskúr á
jarðhæð í góðu 3ja íbúða húsi. Stutt í leik- og grunnskóla.
5 svefnherbergi eru í íbúðinni og rúmgóð stofa með fallegum arni. Í íbúðinni er nýlega uppgert baðherbergi og gestasnyrting sem einnig er nýlega uppgerð. Eldhúsið er rúmgott og með vandaðri sígildri innréttingu sem er orðin nokkura ára gömul. Stór sólpallur með skjólveggjum er út af stofunni og er hurð út á hann. Nýlegt parket er á gólfum þar sem ekki eru flísar.
Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Arnfinnsson lfs. // 583-2500 // heimir@fastaust.is- Rúmgóð íbúð á jarðhæð
- Stór og góður sólpallur
- Nýleg varmadæla
- Bílskúr með þægilegu aðgengiFjölskylduvæn íbúð (
jarðhæð)
á frábærum útsýnisstað! Stutt í flesta þjónustu, leik- og grunnskóla og helstu íþróttamannvirki.Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og tvöföldum fataskáp, inn af forstofu má finna gestasnyrtingu.
Eldhús: Er inn af alrými. U-laga innrétting, sæmilega rúmgóð með. Þar inn af er þvottahús og geymsla/búr
Stofa/borðstofa: Gott opið rými með klassískum arni, borðstofa er aðskilin en í sama rými og þaðan er gengið út á sólpallinn.
Hjónaherbergi: Parketlagt með stórum og góðum fataskáp.
Svefnherbergin: 4 svefnherbegi eru í íbúðinni utan hjónaherbergis, öll parketlögð og 2 þeirra með fataskápum..
Baðherbergi: Nýlega uppgert með flísum flísum á gólfi, fallegri hvítri innréttingu, stóru baðkari og walk-in sturtu.
Bílskúr: Þokkalega stór og snyrtilegur 27m
2 bílskúr fylgir eigninni.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Heimir Arnfinnsson lfs. // 583-2500 // heimir@fastaust.isSkráning eignarinnar skv. HMS:
Fasteignanúmer: F2177061
Stærð: Íbúð á hæð, 182,6m²
Byggingarár: 1979
Byggingarefni: Steypa
Gildandi fasteignamat: 41.650.000 kr.
Fyrirhugað fasteignamat 2026: 49.950.000 kr.
Brunabótamat: 80.850.000 kr.
Lóð: Leigulóð í eigu Fjarðabyggðar, stærð lóðar er 1171m²
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaupendur) 0,8% (einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.
Skoðunarskylda kaupenda:Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala Austurlands skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Fasteignasala Austurlands // Austurvegi 21, 730 Reyðarfirði