Föstudagur 28. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Sandbakki 12

RaðhúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
134.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
468.703 kr./m2
Fasteignamat
50.600.000 kr.
Brunabótamat
69.850.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2216954
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd og svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Helgi Jónsson lgfs 780-2700 kynna : 
Gullfallegt og vandað tveggja hæða raðhús við Sandbakka 12 á Höfn í Hornafirði. Húsið er staðsteypt, skráð 134,2fm, byggt 1994. Stórar verandir eru beggja vegna hússins. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús/geymslu og á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Svalir eru frá einu herbergjana. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 
Neðri hæð:

Forstofa með fataskáp, flísar á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, útgengt út á stóra vestur verönd með skjólveggjum. Eldhús og borðstofa mynda eitt rými, parket á gólfum. Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu með sprautulökkuðum hurðum, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa. Innaf eldhúsi er gott þvottahús með máluðu gólfi, útgengt út í afgirtan garð með verönd og sjólveggjum. Baðherbergi með sturtu, innréttingu við vask, flísar á gólfi og veggjum. Á milli hæða er steyptur stigi með parketi á gólfi.
Efri hæð:
Komið er upp í gott sjónvarpshol með parketi á gólfi, upptekið loft með þakglugga. Hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi. Tvö góð svefnherbergi, parket á gólfi. Útgengt er frá öðru herbergjana út á vestur svalir með mjög fallegu útsýni út á fjörðinn og til jökla. Baðherbergi með hornbaðkari, innréttingu við vask, flísar á gólfi og baðþiljum á veggjum. 

Lóðin er með skjólveggjum og pöllum bæði við báða innganga. Bifreiðastæðið er malbikað og bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð.
Húsfélag er virkt í raðhúsinu og er sameigninlega staðið af utanhússviðgerðum og málningu.
Húsið var málað að utan 2024. Skipt var um allt gler og lista 2023. Fasteignamat fyrir 2026 verður 55.350.000.-kr.

Mjög snyrtileg og vel skipulögð eign í göngufæri við alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/202340.650.000 kr.47.000.000 kr.134.2 m2350.223 kr.
23/06/202233.400.000 kr.45.000.000 kr.134.2 m2335.320 kr.
17/03/202133.350.000 kr.36.000.000 kr.134.2 m2268.256 kr.
04/01/200710.230.000 kr.10.500.000 kr.134.2 m278.241 kr.Nei
04/01/200710.230.000 kr.10.500.000 kr.134.2 m278.241 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránarslóð 16
Bílskúr
Skoða eignina Ránarslóð 16
Ránarslóð 16
780 Höfn í Hornafirði
166.7 m2
Einbýlishús
412
395 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Fiskhóll 1
Bílskúr
Skoða eignina Fiskhóll 1
Fiskhóll 1
780 Höfn í Hornafirði
141.6 m2
Einbýlishús
513
423 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Sandbakki 20
Skoða eignina Sandbakki 20
Sandbakki 20
780 Höfn í Hornafirði
134.2 m2
Fjölbýlishús
314
446 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Austurvegur 1
Skoða eignina Austurvegur 1
Austurvegur 1
730 Reyðarfjörður
104.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
322
619 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin