Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 14. okt. 2024
Deila eign
Deila

Dalahraun 32

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
166.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
596.881 kr./m2
Fasteignamat
63.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2522431
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Valborg fasteignasla kynnir í einkasölu Dalahraun 32, 810 Hveragerði.
Um er að ræða raðhús með fimm íbúðum, hver og ein með innbyggðum bílskúr. 
Stærð íbúðar með bílskúr er 166,7 m2.
Gert er ráð fyrir bílastæði fyrir tvo bíla við hverja íbúð.
Eignin skilast fullfrágengin að innan og utan með fullfrágenginni lóð og steyptu bílaplani.
Vandaðar innréttingar og innihurðar.
Fataskápar í öllum herbergjum, hjónaherbergi með fataherbergi.
Vandað parket á alrými, flísar á votrýmum, Epoxy á bílskúr.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Sjá staðsetningu hér:

Skipting eignar er eftirfarandi:

Forstofa, stofa, eldhús, geymsla, baðherbergi, þvottahús og þrjú svefnherbergi.
Svefnherbergin eru frá 9,7 - 16,9 m2 að stærð.
Miðrými, eldhús & stofa er ca 47 m2 að stærð.
Bílskúr er 43,7m2 að stærð.
Heildarstærð eignar er 166,7 m2.
Gólfefni er parket á alrými og svefnherbergjum, flísar á votrýmum.
Parketið er af gerðinni Check-One-Burbach Oak, 12mm og kemur frá Birgisson.
Flísarnar eru 60x60cm gráar að lit.
Bílageymsla er með Epoxy á gólfi.
Öll loft eru gipsklædd með innfeldri lýsingu.
Innihurðar frá Parka.
Innréttingar eru danskar JKE frá Byko.

Sökklar eru steyptir í kubbamót.
Húsið er byggt úr timbri, þak er hefðbundið kraftsperruþak.
Að utan er húsið klætt með liggjandi hvítri báruklæðningu en svartri Cembrid sléttplötuplöklæðningu í innskotum.
Þakkantar klæddir með sléttu svörtu áli, með svörtum þakrennum og þak klætt með aluzink.
Golfhiti er ísteyptur í öllu húsinu.
Frágangur á lóð, íbúðum verður skilað með fullfrágenginni lóð og steyptu bílaplani.
Ruslaskýli samkvæmt kröfu.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
43.7 m2
Fasteignanúmer
2522431
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
08
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kambahraun 38
Bílskúr
Skoða eignina Kambahraun 38
Kambahraun 38
810 Hveragerði
191.4 m2
Einbýlishús
513
509 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Skoða eignina HELLUHRAUN 1
Bílskúr
Skoða eignina HELLUHRAUN 1
Helluhraun 1
810 Hveragerði
174.9 m2
Einbýlishús
423
588 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Búðahraun 5
Bílskúr
Skoða eignina Búðahraun 5
Búðahraun 5
810 Hveragerði
167.9 m2
Einbýlishús
413
595 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Helluhraun 1
Bílskúr
Skoða eignina Helluhraun 1
Helluhraun 1
810 Hveragerði
174.9 m2
Einbýlishús
423
588 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin