Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 26. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 29

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
100.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
668.332 kr./m2
Fasteignamat
51.600.000 kr.
Brunabótamat
54.500.000 kr.
Mynd af Jóna Björg Jónsdóttir
Jóna Björg Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2088617
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Virkilega spennandi og mikið endurnýjaða fjölskyldueign í fjórbýli að Heiðarbraut 29, 230 Reykjanesbæ. 
Íbúðin er á 1. hæð og hefur 3 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu björtu rými þar sem útgengt er út á góðan sólpall til suðurs. Eldhúsinnrétting og tæki eru nýleg, gólfefni, innihurðar og klæðaskápaframhliðar eru nýlegar. Sameign er snyrtileg og sér geymsla fylgir búðinni á sömu hæð.
Eignin er vel staðsett og í göngufæri við skóla, leikskóla, íþróttahús og helstu þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Jóna Björg Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-5959, tölvupóstur
 jona@allt.is

Nánari lýsing eignar:
Anddyri: Parketlagt ásamt góðum klæðaskáp á gangi.  
Eldhús: Var endurnýjað 2020, innrétting er svört með fallegum viðaræðum og nýlegum tækjum  
Stofa: Rúmgóð með harðparketi á gólfi og útgengt út á góðan sólpall í suður.  
Baðherbergi: Mjög rúmgott með baðkari, snyrtilegri innréttingu og nýlegum gólfefnum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott með nýlegum fataskáp og nýlegu harðparketi.  
Barnaherbergin eru tvö: Bæði með góðum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla á 1 hæð 
Sólpallur: Rúmgóður, skjólgóður og í suður
Hjóla og vagnageymsla er í sameiginleg í kjallara eignar.  


Framkvæmdir 2020:
* Nýleg tæki í eldhúsi
* Sérsmíðuð, nýleg innrétting frá Víkurás, svört innrétting með viðaræðum
* Nýlegar innihurðar frá Víkurás, svartar með viðaræðum
* Sérsmíðaðar skápaframhliðar á klæðaskápum frá Víkurás, svartar með viðaræðum
* Nýlegt parket og parketlistar
* Nýlegt gólfefni á baðherbergi og blöndunartæki við vask
* Eign nýlega máluð að innan
* Nýleg eldvarnarhurð á íbúðinni

* Neysluvatn hefur verið endurnýjað

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/03/202447.150.000 kr.55.600.000 kr.100.1 m2555.444 kr.
19/02/202033.550.000 kr.31.000.000 kr.100.1 m2309.690 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólabraut 2
Bílskúr
Skoða eignina Hólabraut 2
Hólabraut 2
230 Reykjanesbær
134.8 m2
Fjölbýlishús
514
510 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 29
Bílastæði
Skoða eignina Hafnargata 29
Hafnargata 29
230 Reykjanesbær
107.6 m2
Fjölbýlishús
211
637 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Asparlaut 24-26
230 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
31
703 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Nónvarða 8
Bílskúr
Skoða eignina Nónvarða 8
Nónvarða 8
230 Reykjanesbær
134.8 m2
Hæð
413
519 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin