Mánudagur 3. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 1. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkardalur 8a

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
108.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
668.819 kr./m2
Fasteignamat
58.050.000 kr.
Brunabótamat
54.230.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2505404
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunanlegt
Raflagnir
upprunanlegar
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
19,64
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Bjarkardalur 8, birt stærð 108,4 fm. Innangengur bílskúr og sólpallur. Eignin er á jarðhæð með sér inngang og snjóbræðslu í bílaplani. Byggingarár 2020.

Mjög vel skipulögð íbúð, gengið inn í bílskúr gegnum þvottahús. Sólpallur í suður. Staðsetning er mjög góð stutt ganga í Stapaskóla. 
Eignin skipstist í forstofu, forstofuherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús, aflokaður sólpallur, þvottahús og bílskúr.

Bókið skoðun hjá: 
Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is
Elín Frímansdóttir löggiltur fasteignasali í síma 560-5521 og á netfanginu elin@allt.is

  
*** Innréttingar frá Nobilia. 
*** Fataskápar í forstofu/holi og svefnherbergjunum eru frá GKS
*** Innihurðar eru yfirfelldar frá Parka 
*** Flísar  ítalskar 60x60 flísar frá Parka
*** Parket á stofum og herbergjum er harðparket frá Parka
*** Lýsing frá Lumex
*** Sér inngangur
*** Varmaskiptir á neysluvatni 

Nánari lýsing:  
Forstofa: Með sér inngangi. Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Eldhús: Flísar á gólfi. Falleg innrétting frá þýska framleiðandanum Nobila með Meganite “stein“ borðplötu og dimmanlegri lýsingu undir efri skápum. Innbyggð uppþvottavél og ískápur, ásamt helluborði og bakaraofni, frá Progress (AEG). Flísalagt á milli skápa. 
Stofa: Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Harðparket á gólfi. Frá stofu er útgengt út á aflokaða timburverönd. Samtals 113 fm sérafnotareitur á baklóð hússins tilheyrir eigninni.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og rúmgóður fimmfaldur fataskápur. Gluggar á tvær hliðar.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Gólfhiti og handklæðaofn. Falleg innrétting með stein borðplötu. Tilsniðinn spegill með ljósi yfir. Walk in sturta með sturtuþili og upphengt salerni. Gluggi í rýminu. Gólfhiti og handklæðaofn. Upphengt salerni.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Vönduð innrétting, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, ásamt skolvask.
Bílskúr: Innangengt er í 22,1 fm bílskúr í gegnum þvottahús. Bílskúrsgólf er með Epoxy kvarts góflefni. Hurðaopnari með fjarstýringum.
 

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/01/20202.670.000 kr.44.900.000 kr.108.4 m2414.206 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
22.1 m2
Fasteignanúmer
2505404
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabraut 8B
Skoða eignina Tjarnabraut 8B
Tjarnabraut 8B
260 Reykjanesbær
127.9 m2
Fjölbýlishús
514
543 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 16
Opið hús:04. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Holtsgata 16
Holtsgata 16
260 Reykjanesbær
122.8 m2
Parhús
413
586 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin