Laugardagur 8. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hrunamannavegur 5 íbúðir

FjölbýlishúsSuðurland/Flúðir-845
392.1 m2
13 Herb.
8 Svefnh.
5 Baðherb.
Verð
292.200.000 kr.
Fermetraverð
745.218 kr./m2
Fasteignamat
17.050.000 kr.
Brunabótamat
259.000.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2525649
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Með hverri íbúð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 kynna:Til sölu, 5 íbúðir með innbúi á vinsælum ferðamanna- og sumarhúsastað í miðbænum við Flúði. 
Íbúðir merktar: 206, 207, 208, 209 og 210. 
Góður fjárfestingakostur fyrir golfara sem vilja aukaeign í sveitinni nálægt 18 holu golfvelli án viðhalds. 
Einnig tilvalið fyrir starfsmannafélög, fyrirtæki eða stéttarfélög. 

Hver íbúð er með sér fastanúmer.
Alls 392,1 birtir fermetrar þar sem hverri íbúð fylgir góð sérgeymsla í kjallara hússins og þar er einnig sameiginleg hjólageymsla. 
Húsið er staðsett á besta stað við miðkjarnann á Flúðum, beint á móti kjörbúðinni. Afhending fljótlega eftir kaupsamning.  

Um er að ræða hægri hluta á efri hæð hússins þar sem inngangur í sameignina er á framhlið hússins.
Alls. 5 íbúðir.  3 stk 2ja herbergja íbúðir um 63 fm hver. Eina 3ja herbergja íbúð 81,2 fm og ein 4ra herbergja 122,5 fm íbúð. Hægt er einnig að kaupa 2-3 íbúðir í pakka. 

206., stærð 81,2 fm - 57,9 millj.
207., stærð 62,7 fm - 49.7 millj. 
208., stærð 122,5 fm - 85,9 millj. 
209., stærð 62,7 fm - 49.7 millj. 
210., stærð 63 fm - 49.7 millj. 
Samtals 392,1 fermetrar.  Verð 292,2 millj. 


Góður fjárfestingakostur fyrir starfsmanna- eða stéttarfélög.  
Hver íbúð er með sér fastanúmer og geymslur eru í kjallara ásamt sameiginlegum rýmum fyrir hjóla- og vagnageymslu. 

Húsið er staðsett á besta stað við miðkjarnann á Flúðum, beint á móti kjörbúðinni.
Afhending fljótlega eftir kaupsamning.  
                                                     
Nánari upplýsingar veita: 
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin