Föstudagur 23. janúar
Skráð 20. jan. 2026

Helluvað 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
99.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
752.764 kr./m2
Fasteignamat
75.000.000 kr.
Brunabótamat
52.700.000 kr.
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2282897
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer íbúðar
10202
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð með sérstæði í bílageymslu við Helluvað 7, 110 Reykjavík.

Eignin er björt og vel skipulögð með einstöku útsýni að Bláfjöllum.


Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Forstofa: Gengið er inn í forstofu með fataskáp.

Stofa og borðstofa: Björt og opin stofa með útgengi á suðvestur svalir með svalalokun Fallegt útsýni til fjalla. Eldhús, stofa og borðstoða er saman í opnu og björtu rými.

Eldhús: Falleg ljós viðar innréttingu með stein á borði og góðu skápaplássi , ofn í vinnuhæð, gufugleypi og innbyggðri uppþvottavél.

Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum fataskápum.

Svefnherbergi: Gott herbergi með fataskáp.

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Ljós innrétting með skúffum við vask, baðkar með sturtu.

Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar. Flísar á gólfi og skolvaskur

Geymsla: Í sameign er sérgeymsla ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Stæði: Sérstæði í lokaðri bílageymslu. Sameiginleg þvottaaðstaða er í bílakjallaranum.


Frábær staðsetning þar sem stutt er í ósnortna náttúru og alla helstu þjónustu, svo sem leik- og grunnskóla, matvörubúð, apótek og margt fleira.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/07/202358.500.000 kr.64.500.000 kr.99.5 m2648.241 kr.
25/06/200713.145.000 kr.23.500.000 kr.99.5 m2236.180 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rauðavað 19
Bílastæði
Opið hús:25. jan. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Rauðavað 19
Rauðavað 19
110 Reykjavík
91.3 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 32
Skoða eignina Hraunbær 32
Hraunbær 32
110 Reykjavík
117.9 m2
Fjölbýlishús
514
618 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Helluvað 9
Bílastæði
Opið hús:25. jan. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Helluvað 9
Helluvað 9
110 Reykjavík
87.2 m2
Fjölbýlishús
211
825 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Reykás 37
Skoða eignina Reykás 37
Reykás 37
110 Reykjavík
108.5 m2
Fjölbýlishús
213
690 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin