Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Gauksstaðarveg 4, 250 Garði; Snyrtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sérstæðum tvöföldum bílskúr. MÖGULEG SKIPTI Á MINNI SÉREIGN
- Húsið er skráð 132 m2 að auki er sérstæður bílskúr rúml. 50 m2. - Samtals hús og bílskúr ca. 187 fm - SG timbur einingahús frá 1982 - Tvöfaldur bílskúr er byggður ca. 1984 og er óskráður skv. HMS (til eru teikningar) - 4 svefnherbergi - Komið er að viðhaldi og endurbótum á húsinu - Möguleiki á íbúðareiningu í bílskúr; sér inngangur, 2 gluggar, rafmagn, hiti og niðurfall
Eignin skiptist í: Forstofu, gang/hol, geymslu (gestasalerni skv. teikningu). eldhús, þvottahús, stofu/borðstofu, 4 svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr. Forstofa: Flísalögð. Þaðan er hægt að fara upp á risloftið um niðurfellanlegan stiga. Geymsla/gestasalerni: Nýtt sem geymsla en þar er stammi fyrir salerni og skv. teikningu þá er það skráð þannig. Gluggi. Gangur/hol: Parketlagður. Þaðan er gengið inn í flestar aðrar vistarverur hæðarinnar utan þvottahúss sem er af eldhúsi. Eldhús: Flísalagt, bjart, rúmgott og vel skipulagt. Upprunanlegt og komið að endurnýjun. Gert er ráð fyrir borðkrók. 2 gluggar. þvottahús: Rúmgott með opnanlegum glugga, vaskborði og hillum. Útgengi er þaðan í átt að bílskúr, á gafli hússins. Borðstofa/stofa: Björt samliggjandi stofur. Gluggasetning eftir henni endilangri og útgengi á pall með skjólgirðingu. 4 Svefnherbergi: Af rúmgóðu parketlögðu holi sem nýtist sem setustofa koma 4 svefnherbergi og Baðherbergið. 1. Parketlagt með lausum skáp. 2. Parketlagt - nýtt sem sjónvarpsrými. 3. Dúklagt með skáp á heilum vegg. 4. Dúklagt með lausum skáp. Baðherbergi: Rúmgott með glugga. Flísalagt með vaskinnréttingu, skáp, salerni, handklæðaofrni, baðkari og sturtuklefa (virkar ekki). Geymsluloft í risi. Bílskúr: Sérstæður, rúmlega 50 fm: rafmagn, hiti og niðurfall. Sér inngangshurð er á hlið og 2 góðir gluggar í enda hans. 2 innkeyrsluhurðir. Gott bílastæði er fyrir framan bílskúrinn. Bílskúrinn er ca 9x6 fm að innanmáli - samtals ca 54 fm en hann er óskráður. Lóð: Lóðin er hluti 1050 fm eignarlóðar og er eignarhluti 27,28 %. Lóðin er grasi vaxinn.
Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
Komið er að viðhaldi hússins og því eru kaupendur hvattir til að skoða eignina vel. Skráning bílskúrs kostar ca 200 þús auk vsk. Kaupandi tekur ákvörðun um hvort það verði gert og ber af því þann kostnað.
Gallar
Sprungur og móða í nokkrum glerjum. Sturtuklefi virkar ekki. Eldhúsinnrétting skemmd.
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Gauksstaðarveg 4, 250 Garði; Snyrtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sérstæðum tvöföldum bílskúr. MÖGULEG SKIPTI Á MINNI SÉREIGN
- Húsið er skráð 132 m2 að auki er sérstæður bílskúr rúml. 50 m2. - Samtals hús og bílskúr ca. 187 fm - SG timbur einingahús frá 1982 - Tvöfaldur bílskúr er byggður ca. 1984 og er óskráður skv. HMS (til eru teikningar) - 4 svefnherbergi - Komið er að viðhaldi og endurbótum á húsinu - Möguleiki á íbúðareiningu í bílskúr; sér inngangur, 2 gluggar, rafmagn, hiti og niðurfall
Eignin skiptist í: Forstofu, gang/hol, geymslu (gestasalerni skv. teikningu). eldhús, þvottahús, stofu/borðstofu, 4 svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr. Forstofa: Flísalögð. Þaðan er hægt að fara upp á risloftið um niðurfellanlegan stiga. Geymsla/gestasalerni: Nýtt sem geymsla en þar er stammi fyrir salerni og skv. teikningu þá er það skráð þannig. Gluggi. Gangur/hol: Parketlagður. Þaðan er gengið inn í flestar aðrar vistarverur hæðarinnar utan þvottahúss sem er af eldhúsi. Eldhús: Flísalagt, bjart, rúmgott og vel skipulagt. Upprunanlegt og komið að endurnýjun. Gert er ráð fyrir borðkrók. 2 gluggar. þvottahús: Rúmgott með opnanlegum glugga, vaskborði og hillum. Útgengi er þaðan í átt að bílskúr, á gafli hússins. Borðstofa/stofa: Björt samliggjandi stofur. Gluggasetning eftir henni endilangri og útgengi á pall með skjólgirðingu. 4 Svefnherbergi: Af rúmgóðu parketlögðu holi sem nýtist sem setustofa koma 4 svefnherbergi og Baðherbergið. 1. Parketlagt með lausum skáp. 2. Parketlagt - nýtt sem sjónvarpsrými. 3. Dúklagt með skáp á heilum vegg. 4. Dúklagt með lausum skáp. Baðherbergi: Rúmgott með glugga. Flísalagt með vaskinnréttingu, skáp, salerni, handklæðaofrni, baðkari og sturtuklefa (virkar ekki). Geymsluloft í risi. Bílskúr: Sérstæður, rúmlega 50 fm: rafmagn, hiti og niðurfall. Sér inngangshurð er á hlið og 2 góðir gluggar í enda hans. 2 innkeyrsluhurðir. Gott bílastæði er fyrir framan bílskúrinn. Bílskúrinn er ca 9x6 fm að innanmáli - samtals ca 54 fm en hann er óskráður. Lóð: Lóðin er hluti 1050 fm eignarlóðar og er eignarhluti 27,28 %. Lóðin er grasi vaxinn.
Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.