Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Tjarnabakki 4

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
150 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
463.333 kr./m2
Fasteignamat
67.100.000 kr.
Brunabótamat
73.420.000 kr.
Mynd af Kristbjörg Inga Valsdóttir
Kristbjörg Inga Valsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2288332
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Lóð
8,41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali kynna Tjarnabakka 4, íb 01-0205, Reykjanesbæ, fnr. 228-8332

Falleg og björt 4ja herbergja íbúð í fjölbýli. Eignin er 150 fm, þar af er bílskúr 23,1 fm og geymsla í sameign 2,9 fm. Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni. 
Eignin er miðsvæðis í Innri Njarðvík. Stutt er í Grunnskólann Akur og Leikskólann Akur.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í 3D

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

**Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er 76.250.000 kr**


**Gæludýrahald leyfilegt **

Nánari upplýsingar gefur Kristbjörg Inga Valsdóttir, lgf. í síma 776-2924 / ingavalsdottir@remax.is

Nánari lýsing:
Eignin er staðsett í miðhluta hússins á annarri hæð til vinstri og samanstendur af forstofu, samliggjandi sjónvarpsholi, stofu/borðstofu og eldhúsi, þrem svefnherbergjum, þvottahúsi og geymslu.
Forstofa: Er með fataskáp. Gólf flísalagt og með gólfhita.
Sjónvarpshol: Er með parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa: Er með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Eldhús: Eikar innrétting með góðu skápaplássi. Eyja með helluborði og stálháf. Parket er á gólfi.
Herbergjagangur: Er rúmgóður með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Eikar innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtu. Gólf og veggir flísalagðir.
Þvottahús: Er rúmgott með innréttingu. Gólf er flísalagt.
Geymsla innan íbúðar: Er innaf þvotthúsi og er með hillum. Gólf er flísalagt.
Geymsla í sameign: Er 2,9 fm og er með hillum. Gólf er málað.
Bílskúr: Er 23,1 fm.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka á eignum.


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/05/202141.050.000 kr.43.800.000 kr.150 m2292.000 kr.
17/04/201834.900.000 kr.38.800.000 kr.150 m2258.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
23.1 m2
Fasteignanúmer
2288332
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
18
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.570.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leirdalur 31
3D Sýn
Skoða eignina Leirdalur 31
Leirdalur 31
260 Reykjanesbær
97.6 m2
Fjölbýlishús
413
716 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 (208)
Opið hús:04. sept. kl 17:00-17:30
Mynd 1 úti.jpg
Tjarnabraut 2 (208)
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 (201)
Opið hús:04. sept. kl 17:00-17:30
Mynd 1 úti.jpg
Tjarnabraut 2 (201)
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
411
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin