Sunnudagur 3. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 2. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Þingasel 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
314.8 m2
8 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
229.000.000 kr.
Fermetraverð
727.446 kr./m2
Fasteignamat
161.250.000 kr.
Brunabótamat
184.100.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2054055
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Upprunalegt
Svalir
Vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason Ólafsson, fasteignasali í síma 7751515 kynna: Stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað í Seljahverfi. Endalóð og hús með möguleika á aukaíbúð og er í dag glæsileg vinnu- og bókastofa. 
Nánari lýsing: 
Forstofa með marmara á gólfum og fataskápum, glerlistaverk í gluggum eftir Leif Breiðfjörð.
Stigahol með marmara á gólfi og stiga upp á efri hæð.
Vinnustofa parketlögð og lítið mál að breyta í svefnherbergi eða hluta af aukaíbúð.
Bókastofan er einstaklega glæsileg og vönduð. Hönnuð af Gunnari Magnússyni húsgagnahönnuði og innanhúsarkitekt í anda Hótels Holts 
með parketi á gólfi, mahony innréttingum og glerlistaverki eftir Leif Breiðfjörð.
Baðherbergi flísalagt með salerni vaski og sturtu.
Þvottahús rúmgott með innréttingu og opnanlegum glugga.
Geymsla með hillum á veggjum gengið er hér í gegn og þá er komið í rúmgóðan bílskúr.
Bílskúr tvöfaldur með bílskúrsopnurum. 3ja fasa rafmagn. Bílskúrshurðirna eru breiðari en venja er. breikkaðar frá upphaflegri opnun.

Gengið er uppá efri hæð. 
Útsýnisstofa, björt og stór með fallegum arni.
Borðstofa með útgengi á svalir og mikið fjallasýn.
Eldhús með endurnýjaðri innréttingu og fjallasýn.
Búr fyrir innan eldhús með kæli blásara.
Sjónvarpsstofa með útgengi á verönd og garð.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf.
Svefnherbergi II er í dag nýtt sem fataherbergi.
Svefnherbergi III mjög rúmgott herbergi (var áður tvö minni herbergi) lítið mál er að breyta herberginu aftur í tvö herbergi.
Baðherbergi er rúmgott og flísalagt með góðri innréttngu og baðkari.

Lóð: Stórglæsileg lóð og með óvenju stórt bílaplan að framanverðu. Planið og stétt með hitalögn.
Garðmegin er verönd og grasflöt, falleg tré sem haldin eru í hæfilegri hæð gagnvart útsýni. 
Stutt í gönguleiðir og óhindraða náttúru þar sem að lóð liggur fallegt friðland sem tengir saman Reykjavík og Kópavog.

Framkvæmdayfirlit síðustu ára:
2003 Skipt um útidyrahurðir og bílskúrshurðir að framan úr tekki. Innkeyrsluhurðir breikkaðara.
2005 – 2008 Skipt um alla ofna í húsinu og ofnloka. 
2013 – 2014 Tréverk á verönd og kerjum í kring endurnýjað.
2015 – 2016 Salerni og sturta neðri hæð endurnýjuð. 
2017 – 2018 Allt húsið málað að innan.
2017 – 2019 Skipt um niðurföll og endurbætur hluta þaks.
2017 – 2019 Skipt um gler og gluggapóstar lagaðir á öllu húsi. 
2017 – 2019 Steypuskemmdir  lagaðar.
2018 – 2019 Hús og þak málað að utan.
2019 Ofnagrind í bílskúr yfirfarin og endurnýjuð.  Fataskápar í fataherbergi endurnýjaðir.
2021 Skipt um báða rafdrifna mótora bílskúrshurða.
2020 Ofnar og uppþvottavél í eldhúsi endurnýjuð. 
2023 Ný sorptunnu skýli, niðursetning og frágangur.
2013 – 2023.  Reglubundið viðhald á garði í kring um húsið.
2025 Ný útiljós fyrir framan hús.

Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali, sími 7751515 eða í netfangið jason@betristofan.is  www.betristofan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/201362.650.000 kr.56.500.000 kr.314.8 m2179.479 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ystasel 27
Bílskúr
Skoða eignina Ystasel 27
Ystasel 27
109 Reykjavík
334.5 m2
Einbýlishús
1238
628 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Skoða eignina Ystasel 27
Bílskúr
Skoða eignina Ystasel 27
Ystasel 27
109 Reykjavík
334.5 m2
Einbýlishús
1046
628 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 15
Bílskúr
Gerðarbrunnur 15
113 Reykjavík
368.1 m2
Einbýlishús
736
614 þ.kr./m2
226.000.000 kr.
Skoða eignina Laufásvegur 43
Skoða eignina Laufásvegur 43
Laufásvegur 43
101 Reykjavík
267.2 m2
Einbýlishús
1135
894 þ.kr./m2
239.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin