Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilega, bjarta og rúmgóða 117 fm endaíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi við Norðurbakkann Hfj.Yfirbyggðar rúmgóðar viðarklæddar s-a svalir. Að auki fylgir gott stæði í bílahúsi. Tvennar svalir og tvö baðherbergi, þ.e. baðherbergi og gestasnyrting. Hiti í gólfum.Fallegt útsýni m.a. yfir gamla vesturbæinn og til sjávar, einnig Álftanesið og Snæfellsjökullinn. Frábær staðsetning í göngufæri við miðbæinn ofl. Íbúðin er laus strax og til sýnis. Eignin skiptist m.a. þannig: Komið er inn í góða
forstofu, skápur, glæsilegt rúmgott
eldhús með borðstofu, vönduð innrétting og góð tæki, eldhúsið er opið inn í stofurýmið, eyja með keramik helluborði og viftu yfir. stórir gluggar í
borðstofu og stofu, en stofan er björt og falleg, útgengt síðan út á rúmgóðar
yfirbyggðar s-austur svalir frá stofu, en svalirnar eru viðarklæddar,
gangur/hol, rúmgott
svefnherbergi með skáp og útgengt á litlar
svalir, rúmgott
barnaherbergi með skáp,fallegt rúmgott
baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu, vönduð innrétting og flísar í hólf og gólf,
þvottaherbergi er innaf baðherbergi.
Hiti er í öllum gólfum (flísum) Hiti í gólfum. Innfelld lýsing. Umfram lofthæð í íbúð.
Rúmgóð sér geymsla í kjallara (er innaf sér bílastæðinu)
Snyrtileg sameign þ.e. hjóla og vagnageymsla.Gott sér bílastæði í bílakjallara,
Tvennar svalir.Útsýnis svalir/terras hellulagðar á þaki hússins sem 4ja hæðin nýtir best.
Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt.
Stórir gólfsíðir gluggar, sem auka birtuflæði. Baðherbergi og gestasnyrting. Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og Valgerður Ása Gissurardóttir lgf s.791-7500 vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.