Miðvikudagur 27. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Goðaborgir 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
67 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
849.254 kr./m2
Fasteignamat
50.200.000 kr.
Brunabótamat
32.200.000 kr.
Mynd af Hrafnkell Pálmarsson
Hrafnkell Pálmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1996
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224102
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita - sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir. Samþykkt að fá verðtilboð í rafmagnshleðslu fyrir utan hús.
Falleg og rúmgóð 2ja herbegja íbúð með sérinngangi í góðu fjölbýli á vinsælum stað í Grafarvoginum. Stutt í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla og verslun.

** Sérinngangur
** Góð staðsetning
** Frábær fyrstu kaup


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð skv. HMS er 67m2 þar af geymsla 2,4m2.

Eignin skiptist í anddyri, hol, svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi og sérgeymslu.

Nánari lýsing
Anddyri er rúmgott með flísar á gólfi. Inn af anddyri er lítið vinnurými sem nýtist líka sem geymsla og fatahengi.
Hol sem tengir saman öll rými eignarinnar. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með útgengi á góðar svalir. Parket á gólfi.
Eldhús er með hvíta og viðarinnréttingu með stæði fyrir uppþvottavél, bakaraofn, helluborð og viftu. Gott útsýni til sjávar úr eldhúsglugga. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með viðarinnréttingu, handlaug, salerni, sturtu og plássi fyrir þvottavél og þurrkara með góðum opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Sérgeymsla er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.

Goðaborgir 8, íbúð merkt 0202, er björt og rúmgóð eign á rólegum stað í Borgahverfi Grafarvogs. Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/202550.200.000 kr.55.000.000 kr.67 m2820.895 kr.Nei
29/06/202049.550.000 kr.35.200.000 kr.67 m2525.373 kr.
27/09/201928.900.000 kr.34.600.000 kr.67 m2516.417 kr.
30/11/201619.750.000 kr.29.100.000 kr.67 m2434.328 kr.
02/08/201315.600.000 kr.17.975.000 kr.67 m2268.283 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 11B
Skoða eignina Jöfursbás 11B
Jöfursbás 11B
112 Reykjavík
64.3 m2
Fjölbýlishús
413
906 þ.kr./m2
58.262.782 kr.
Skoða eignina Frostafold 30
Skoða eignina Frostafold 30
Frostafold 30
112 Reykjavík
65.9 m2
Fjölbýlishús
211
863 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 11c
Skoða eignina Jöfursbás 11c
Jöfursbás 11c
112 Reykjavík
64.8 m2
Fjölbýlishús
413
887 þ.kr./m2
57.478.157 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 44
Opið hús:27. ágúst kl 17:00-17:30
Háaleitisbraut 44
108 Reykjavík
70.2 m2
Fjölbýlishús
211
796 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin