Sunnudagur 24. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Holtasel 39

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
233.3 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
159.500.000 kr.
Fermetraverð
683.669 kr./m2
Fasteignamat
129.400.000 kr.
Brunabótamat
106.350.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2054300
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Sjá gátlista vegna ástands fasteignar
Þak
Sjá gátlista vegna ástands fasteignar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir og verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Seljandi, Gunnar Þorláksson, er minnihlutaeigandi í Fjárfestingu Fasteignasölu.  Hildur Edda Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali hjá Fjárfestingu Fasteignasölu er dóttir framangreind Gunnars.
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ BÍLSKÚR VIÐ HOLTASEL 39 Í REYKJAVÍK 
Fallegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr við Holtasel 39 í Reykjavík.
Húsið er skráð 233,3 fm., þar af er bílskúr 33 fm.
Fimm góð svefnherbergi eru í húsinu, fjögur á efri hæð og eitt á neðri hæð.
Stór sólpallur með skjólgirðingum til suðvesturs.
Húsið er staðsett í grónu umhverfi í rólegum botnlanga þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, grunnskóla og leikskóla.

Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing:

Neðri hæð:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum, upphengdu salerni og vaski.
Hol með flísum á gólfi.
Samliggjandi stór stofa og borðstofa með parketi á gólfum. Arin er í stofu.
Sólstofa með flísum á gólfi og útgengi út á stóran sólpall.
Svefnherbergi á neðri hæð er stórt með parketi á gólfi. Þaðan er útgengi út á sólpall.
Stórt eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu með steinborðplötu og borðkrók. Gólfhiti er í eldhúsi.
Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu og útgengi út í garð. Gólfhiti er í þvottahúsi.

Efri hæð:
Gengið upp á efri hæð frá holi upp fallegan steyptan stiga.
Rúmgott hol (möguleiki að nýta sem sjónvarpshol) með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Þrjú góð barnaherbergi með fataskápum og parketi á gólfum. Gengið út á svalir til vesturs frá einu herberginu.
Baðherbergi með sturtu, hornbaðkari, saunu og innréttingu.
Geymsluris er yfir hluta af efri hæð.

Bílskúr er 33 fm. með bakinngangi. Góð bílastæði fyrir framan hús.

Nýlegt viðhald á eign:
- Flest gler og gluggalistar endurnýjað 2024 
- Múrverk, timburverk, útilýsing, rennur og niðurföll yfirfarið og lagfært eftir þörfum 2024
- Hús að utan málað 2024
- Sólpallur slípaður og skjólgirðingar yfirfarnar og málaðar 2024
Sjá nánar gátlista vegna ástands fasteignar frá seljanda.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2054300
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Fjárfesting fasteignasala ehf
http://www.fjarfesting.is/

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skógarsel 31
Bílskúr
Skoða eignina Skógarsel 31
Skógarsel 31
109 Reykjavík
207.3 m2
Raðhús
423
757 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarsel 15
3D Sýn
Skoða eignina Lindarsel 15
Lindarsel 15
109 Reykjavík
269.2 m2
Einbýlishús
625
630 þ.kr./m2
169.500.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 21 413
Bílskúr
Bílastæði
Hlíðarfótur 21 413
102 Reykjavík
176.9 m2
Fjölbýlishús
423
932 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Jónsgeisli 51
Bílskúr
Skoða eignina Jónsgeisli 51
Jónsgeisli 51
113 Reykjavík
229.4 m2
Einbýlishús
513
697 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin