Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Þórustígur 24

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
146.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.000.000 kr.
Fermetraverð
532.423 kr./m2
Fasteignamat
56.150.000 kr.
Brunabótamat
62.850.000 kr.
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2094221
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala ehf kynnir í einkasölu  Þórustígur 24, ásamt bílskúr 260 Reykjanesbær,
Nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 209-4221 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindum


Eignin Þórustígur 24 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-4221, birt stærð 146.5 fm. Húsið 112 ferm og bílskúr 34,5 ferm.
Anddyri með flísum á gólfi, komið inn í opið rými með harðparketi.
Eldhús með innréttingu og flísum.. Stofa og borðstofa opin og rúmgóð með harðparketi.
Baðherbergi allt endurnýjað með flísuum á veggjum og gólfi. Upphengt klósett, innrétting og sturta.
3 herbergi með harðparketi og skápum.

Bílskúr er hlaðin og óinnréttaður er með rafmagni en vantar ofna en þeir eru til. Heitt og kalt vatn.
Stór og góð lóð.

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837, thorunn@asberg.is Nám fasteigna skipa og fyrirtækjasali.
Jón Gunnar Jónsson  sími 849-3073, asberg@asberg.is Nám fasteigna og skipasali 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við mun sölumeta eign þína þér að kostnaðarlausu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Ásberg fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/03/201822.750.000 kr.33.900.000 kr.146.5 m2231.399 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1944
34.5 m2
Fasteignanúmer
2094221
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólagata 13
Bílskúr
Skoða eignina Hólagata 13
Hólagata 13
260 Reykjanesbær
152.8 m2
Hæð
413
503 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5
Skoða eignina Risadalur 5
Risadalur 5
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 101
Risadalur 5 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
108.7 m2
Fjölbýlishús
312
713 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Skoða eignina Brekadalur 70 - Íb. 101
Brekadalur 70 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
108.7 m2
Fjölbýlishús
312
707 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin