Föstudagur 23. janúar
Skráð 23. jan. 2026

Efstaland 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
80.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
941.687 kr./m2
Fasteignamat
72.300.000 kr.
Brunabótamat
48.450.000 kr.
GG
Guðrún Gonnigan Daníelsdóttir
Aðstoðarmaður fasteignasala
Byggt 1968
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2036724
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
100302
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
6.47
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir:


Til sölu 80,6 fm fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð (2. hæð frá stigainngangi) miðsvæðis í Fossvoginum með sérmerktu bílastæði ásamt sérgeymslu, sameiginlegu þvottahúsi í kjallara auk hjóla- og vagnageymslu.


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi (búið er að sameina tvö herbergi), gang, baðherbergi og suðursvalir.

Parket er á alrými, herbergjum og í stofu, flísar á baðherbergi og korkur á eldhúsgólfi.

Nánari lýsing


Íbúðin er staðsett miðsvæðis í Fossvoginum í barnvænu og vinsælu hverfi, stutt frá allri helstu þjónustu, skólum, leikskólum og útivistarsvæðum. Um er að ræða 80,6 fm íbúð á efstu hæð hússins, 3. hæð til hægri (2. hæð ef talið er frá stigainngangi hússins). Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni ásamt sérgeymslu. Íbúðin er að mestu leyti í upprunalegu ástandi frá byggingu, með upprunalegum eldhúsinnréttingum, skápum, baðherbergi og parketi. Nýlega hefur verið skipt um glugga- og svalahurð suðurmegin við húsið.


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, gang, baðherbergi og svalir.

Forstofa er parketlögð og tengist gangi þar sem er tvöfaldur fataskápur.

Eldhúsið er með kork á gólfi, helluborði, ofni, viftu og stálvaski og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu.

Stofan er rúmgóð, parketlögð og þaðan er útgengt á suðursvalir sem njóta góðrar birtu.

Hjónaherbergið er með harðparketi og sexföldum fataskáp.

Hin tvö herbergin eru einnig með harðparketi og hafa verið sameinuð í eitt rými, en auðvelt er að breyta aftur í tvö herbergi ef óskað er.

Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er standandi salerni, baðkar, vaskur, innrétting og vifta.


Í sameign er hjóla- og vagnageymsla, sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. Sérgeymslan sem fylgir íbúðinni er með máluðu gólfi, hillum og glugga. Íbúðin býður upp á mikla möguleika fyrir nýja eigendur til að endurnýja eftir eigin smekk á eftirsóttum stað í Fossvoginum. Búið er að koma upp rafhleðslustöð fyrir rafbíla.


Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega.


Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gonnigan Daníelsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 897-1161 / gudrun@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háagerði 57
Opið hús:29. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Háagerði 57
Háagerði 57
108 Reykjavík
91 m2
Hæð
513
834 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F íb.103
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1F íb.103
108 Reykjavík
77.6 m2
Fjölbýlishús
211
1017 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A 207
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1 A 207
108 Reykjavík
71.6 m2
Fjölbýlishús
21
1059 þ.kr./m2
75.800.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F
Skoða eignina Grensásvegur 1F
Grensásvegur 1F
108 Reykjavík
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
1031 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin