Laugardagur 5. júlí
Fasteignaleitin
Opið hús:05. júlí kl 13:00-13:30
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kuggavogur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
65.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
1.003.044 kr./m2
Fasteignamat
62.450.000 kr.
Brunabótamat
49.870.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2511051
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Nýlegt, hús byggt 2022
Raflagnir
Nýlegt, hús byggt 2022
Frárennslislagnir
Nýlegt, hús byggt 2022
Gluggar / Gler
Nýlegir, hús byggt 2022
Þak
Nýlegt, hús byggt 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já, yfirbyggðar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan Fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna góða 65,7fm, 3ja herbergja íbúð í nýlegu lyftuhúsi með sérmerktu bílastæði í bílakjallara að Kuggavog 3, 104 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 04-08, fastanúmer 251-1051 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með báru-álklæðningum eða sléttum-álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini. Byggingarverktaki er ÞG VerkSameiginlegt garðrými er á milli húsa. Þá fylgir eigninni sérmerkt bílastæði í bílakjallara. Eignin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi ásamt alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu. Útgengt er út á yfirbyggðar suður svalir úr stofu. Sérgeymsla eignar er á sameignargangi í kjallara. Nýja Vogabyggðin er nútímalegt borgarhverfi með tengingu við náttúruna og Elliðavoginn. Þá er ekki langt að sækja afar fjölbreytta verslun og þjónustu í nágrenninu.

Gæludýrahald er leyfilegt í stigaganginum.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasla í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Klikkið hér til að sjá myndband af eigninni

Vogabyggð er skjólsæl perla á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í umhverfi sem býður bæði upp á borgarbrag og í senn sterka tengingu við náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Þá er Laugardalurinn innan seilingar.


Eignin Kuggavogur 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-1051, birt stærð 65.7 fm. Þar af er sérgeymsla eignar í kjallara merkt 01 0018 skráð 7,6fm. Svalir eignar eru yfribyggðar og skráðar brúttó 4fm (Ekki inni í birtum fermetrum). Sérmerkt bílastæði eí bílakjallara fylgir eigninni.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Gengið inn í forstofu úr sameignargangi. Innbyggður tvöfalldur fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á veggjum við sturtu. Innangeng þröskuldalaus sturta með gólfhalla, niðurfalli og hertu sturtugleri. Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Upphengdur handklæðaofn ásamt baðinnréttingu með skúffum, handlaug og efri speglaskáp. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara inn á baði. Hreinlætistæki eru frá Grohe, hitastýrð eða einnar handar.
Alrými: Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. 
Eldhús: Ljós innrétting með efri og neðri skápum. Innbyggður ísskápur, uppþvottavél ásamt blástursofni, spanhelluborði og viftu. Lýsing undir efri skápum. Eldhúsinnrétting er frá þýska framleiðandanum Nobilia.
Stofa: Samliggjandi eldhúsi. Útgengt út á yfirbyggðar suður svalir.
Svalir: Yfirbyggðar, skráð 4 brúttó fermetrar. Gengið út á svalir úr stofu.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi, sjónvarpsherbergi eða skrifstofurými. Tvöfalldur fataskápur.

Geymsla: Staðsett í sameignargangi í kjallara, skráð 7,6fm. Mikil lofthæð. Gólf málað.
Bílastæði: Sérmerkt bílstæði í bílakjallara. Búið að leggja fyrir rafmagni til að tengja rafmagnshleðslustöð. 
Sameign: Sameign er mjög snyrtileg og vel umgengin.
Garður: Sameiginlegur garður á milli bygginga.

Einn heitavatnsmælir er fyrir Kuggavog 3 og greiðir hver eign í þeim stigagangi samkvæmt útreiknaðri hiutfallstölu. Inntak og mælir eru í tæknirými 0056.

Góð 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað í nýju Vogabyggðinni. Frábær staðsetning við sjóinn og Elliðarárdalinn. Einstakar göngu- og hjólaleiðir. Þá er afar fjölbreytt verslun og þjónustu. Miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu. Stutt í stofnbraut með tengingar til allra átta.


Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/20224.930.000 kr.59.900.000 kr.65.7 m2911.719 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2511051
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
11
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.420.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efstasund 17
Opið hús:06. júlí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Efstasund 17
Efstasund 17
104 Reykjavík
71.8 m2
Fjölbýlishús
312
904 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - íbúð 306
Bílastæði
Opið hús:06. júlí kl 13:00-13:30
Dugguvogur 1 - íbúð 306
104 Reykjavík
64.3 m2
Fjölbýlishús
211
1056 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 406
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 406
104 Reykjavík
64.4 m2
Fjölbýlishús
211
1070 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 302
Bílastæði
Arkarvogur 1 - Íbúð 302
104 Reykjavík
62.8 m2
Fjölbýlishús
211
1081 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin