Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - Huggulegt og mikið endurnýjað hús í gróinni skjólsælli götu
Með frábæra staðsetningu, stutt í alla helstu þjónustu og miðbæ Selfoss
Eignin telur hæð og risi ásamt bílskúr, gróðurhúsi, heitum potti og fallega grónum garði
-- Bókið einkaskoðun --Lýsing eignar:Forstofa með flísum á gólfi
Stofa skiptist í borðstofu og stofu með parketi á gólfi, útgengt er á verönd úr stofu og í framhaldi
beint út í garð og gróðurhús
Eldhús með viðarinnréttingu, bakara- og örbylgjuofn í vinnuhæð, eyja með helluborði og háfi
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, upphengdu salerni og handklæðaofni
Svefnherbergi 1 er rúmgott með parketi á gólfi
Svefnherbergi 2 er með flísum á gólfi - tengt við flíslagt rými með auka sérinngangi
Þvottahús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara
- Efri hæð -Svefnherbergi 3 með fataskáp og parketi á gólfi, útgengt á svalir
Svefnherbergi 4 rúmgott með parketi á gólfi
Svefnherbergi 5 með parket á gólfi
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari, hvítri innréttingu með handlaug og upphengdu salerni
Geymslu rými er undir súð við stigaop
Bílskúr með inngönguhurð, bílskúrshurð og bílskúrshurðaopnara
2020 - Nýtt þak - járn og pappi og einstaka borð endurnýjuð
2020 - Hús klætt álklæðningu og einangrað
2020 - Nýir gluggar
2020 - Ný bílskúrshurð
2020 - Rennur endurnýjaðar
2020 - Nýjar neysluvatnslagnir lagðar úr götu að húsi
2023 - Gestasalerni endurnýjað
2019 - Baðherbergi endurnýjað
2015 - Rafmagn endurnýjað, dregið í og tafla
Garðurinn er gróinn og skjólsæll, steypt verönd og hellulagður að hluta
Gróðurhús með kirsuberja- og hindberjatré
Heitur pottur með hleðslu í kring fyrir aftan hús
Góð steypt innkeyrsla er fyrir framan húsið
Sjáið staðsetninguMikið endurnýjað hús, með mikinn sjarma í vinsælu grónu hverfi
Nánari upplýsingar veitirSigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099 sissu@litlafasteignasalan.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.