Fimmtudagur 14. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 9. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Bræðraborgarstígur 49

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
54.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
1.058.501 kr./m2
Fasteignamat
46.850.000 kr.
Brunabótamat
25.400.000 kr.
Byggt 1932
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2002478
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
1,55
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason Lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Björt og falleg  2ja herbergja íbúð á 1.hæð í vinsælu húsi í hjarta Vesturbæjarins. Gott 11,4 m² herbergi /geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni

Stigagangur snyrtilegur og bjartur með stórum gluggum.
Hol með parketlögðu gólfi miðsvæðis í íbúðinni.
Eldhús með endurnýjaðri hvítri innréttingu með ágætu skápaplássi og flísum á milli skápa
Stofa, björt og góð stofa með parketlögðu gólfi.
Svefnherbergi, gott svefnherbergi með nýlegum stórum fataskápum.
Baðherbergið hefur verið endurnýjað og er innfeld lysing, upphengt salerni, flísalagður sturtuklefi og handklæðaofn. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.

Í sameign í kjallara er snyrtileg hjólageymsla/þvottahús og þurrkherbergi. Hver íbúð hefur pláss fyrir sín eigin tæki.
Geymsla / herbergi á jarðhæðinni, rúmgott 11,4  m² sem nýtt hefur verið sem vinnuaðstaða eða svefnherbergi.
Garður, gengt er út í bakgarð frá þvottahúsi og er hann skjólgóður afmarkaður af húsunum, leikvöllur og gróður. Sér garður er fyrir stigaganginn og miðjan milli húsanna er sameign. Hlið er við sitthvorn enda garðsins eru þau lokuð á næturnar til að tryggja ró.

Endurbætur:
Fyrir fáeinum árum var skipt um eldhúsinnréttingu,
Baðherbergið tekið í gegn og íbúðin öll máluð og gluggar og karmar lakkaðir.
Nýr fataskápur í svefnherbergi og hurðarhúnar endurnýjaðir.
Rofar og tenglar endurnýjaðir ásamt rafmagnstöflu.
Einnig hefur dyrasími verið endurnýjaður.

Staðsetning er frábær á rólegum og góðum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu; búðir, sundlaug, kaffihús og heilsugæslu. Örstutt er í skóla og leikskóla, Háskóli Íslands í göngufæri. Stutt til sjávar og göngufæri í miðbæinn.

Þetta er björt og snyrtileg eign í húsi sem þekkt er fyrir gott viðhald og utanumhald á húsfélagi.

Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 42 ára starfsafmæli á árinu 2024. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/10/202032.300.000 kr.38.100.000 kr.54.7 m2696.526 kr.
24/05/201829.700.000 kr.31.500.000 kr.54.7 m2575.868 kr.
06/10/201416.550.000 kr.23.900.000 kr.54.7 m2436.928 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Gimli fasteignasala
http://www.gimli.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
49.4 m2
Fjölbýlishús
111
1213 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 82
Opið hús:14. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hverfisgata 82
Hverfisgata 82
101 Reykjavík
53 m2
Fjölbýlishús
211
1055 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 9
Skoða eignina Bergþórugata 9
Bergþórugata 9
101 Reykjavík
65 m2
Fjölbýlishús
312
885 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
Opið hús:18. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
3
790 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin