Miðvikudagur 22. maí
Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2024
Deila eign
Deila

Lindasmári 37

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
56.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.500.000 kr.
Fermetraverð
968.028 kr./m2
Fasteignamat
48.050.000 kr.
Brunabótamat
27.750.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2218826
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunanlegar
Raflagnir
Upprunanlegar
Frárennslislagnir
Upprunanlegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
sjá ástandsskýrslu.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
6,4891
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Þakviðgerðir eru áætlaðar og verið er að afla tilboð í viðgerðir sjá yfirlysingu húsfélags og ástandsskýrslu.
Áætlað er að fara í framkvæmdir vorið 2025 og er hlutur íbúðar miðað við kostnaðaráætlun Verksýnar dagsett í mars 2024 um kr 1.200.000
Áætlað er að endurnýja glugga í íbúðinni og mun hlutur íbúðar vera um kr 100.000
BJÖRT  OG  VEL SKIPULÖGÐ 2JA HERBERGJA, 56,3FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ AÐ LINDARSMÁRA Í KÓPAVOGI. GEYMSLA OG ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR.  LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna: 
þessa góðu íbúð með frábærri  staðsetningu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svosem skóla, leikskóla, íþróttasvæði Breiðabliks og verslunarmiðstöð. Nýtt parket er á allri íbúðinni ásamt því að íbúðin er öll ný máluð og tilbúin til afhendingar við kaupsamning.
Nánari lýsing: 
íbúðin skipsti í forstofu, hol miðrými með opnu eldhúsi, herbergi, bað og þvottahús/geymsla.
Miðrýmið /stofan er rúmgóð og þaðan er útgengt á suðursvalir. Eldhús er með hvítri eldri innréttingu, keramikhelluborð, ofn og vita.
Hjónaherbergi, 11,2 fm, parket á gólfi og góðir skápar.
Baðherbergið er með hvítum hreinlætistækjum,  baðkari með  sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi og  hluta af veggjum. 
Þvottahús/geymsla: flíar á gólfi, skolvaskur, hillur, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjólageymsla er í sameign á 1. hæð við hlið aðalinngangs. Sameign, anddyri, stigahús og geymslur eru í góðu viðhaldi.

Staðsetning: Íbúðin er staðsett mjög miðsvæðis í Kópavogi. Stutt í Smáralindina, grunnskóli er í göngufæri (Smáraskóli), einnig leikskólar og heilsugæsla og ýmsar verslanir, m.a. Bónus, Vínbúðin og bakarí. 
Fallegt útivistarsvæði meðfram Kópavogslæk þar sem einnig er góð íþróttaaðstaða, s.s. Tennishöllin, Sporthúsið og Breiðablik. 
Lóðin Lindasmári 37 er eignarlóð íbúða hússins en bílastæði eru á sameignarlóð Lindarsmára 27-47, sjá fylgiskjal.

Endurbætur, Fjöleignahúsið var málað að utan 2022, skipt var um hluta af gluggum og gleri skv ástandsskýrslu.
Þakviðgerðir eru áætlaðar  í fjöleignahúsinu Lindarsmári 37-41 og verið er að afla tilboð í viðgerðir sjá yfirlysingu húsfélags og ástandsskýrslu. Hlutur íbúðar er 2,1%
Áætlað er að fara í framkvæmdir vorið 2025 og er hlutur íbúðar 2,1% miðað við kostnaðaráætlun Verksýnar dagsett í mars 2024 um kr 1.200.000
Áætlað er að endurnýja glugga í íbúðinni og mun hlutur íbúðar vera um kr 100.000,-

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
200
56.1
51,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache