Þriðjudagur 23. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 31. jan. 2024
Deila eign
Deila

Lómatjörn 3

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
164.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.500.000 kr.
Fermetraverð
593.066 kr./m2
Fasteignamat
84.050.000 kr.
Brunabótamat
77.240.000 kr.
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2283937
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Lómatjörn 3, 260 Reykjanesbæ er fallegt 4-5 herbergja forsteypt einbýlishús á einni hæð sem byggt var árið 2005 og er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað í Innri Njarðvík. Eignin er með stórum skjólgóðum sólpalli með heitum potti og innbyggðum bílskúr, en alls er um er að ræða 163,9 fm eign sem skiptist í 134,5 fm íbúðarrými og 29,4 fm bílskúr. Gólfhiti er í öllu húsinu. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi(auðvelt að breyta í 4 svefnherbergi) þvottahús og bílskúr. Mikil lofthæð er í alrými, hæðst 3,15m. Plan er hellulagt með hitalögn. Stór garður á baklóð.

Nánari lýsing
Forstofa: Gengið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskápum. Flísar á gólfi. 
Hol: Frá forstofu er komið inn í miðrými húss þaðan sem gengið er inn í aðrar vistarverur. Flísar á gólfi.
Eldhús: Viðar innrétting, harðplast borðplötur, gat fyrir uppþvottavél, gert er ráð fyrir amerískum ísskáp, ofn og örbylgjuofn innbyggðir í vinnuhæð.
Mikið skápapláss ásamt borðeyju. Flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa: Björt og rúmgóð með stórum gluggum. Útgengi á stóran sólpall með heitum potti. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með mjög góðum fataskápum. Útgengi á pall. Parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmott með fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Mjög rúmgott með fataskáp. Auðvelt að breyta í 2 herbergi. Parket á gólfi.
Baðherbergi I: Með upphengdu salerni, hornbaðkar með nuddi, stórri sturtu, góðum skápum og handklæðaofni. Opnanlegur gluggi.
Flísar á gólfum og veggjum.
Þvottahús: Mikið skápapláss. Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. vaskur. Flísar á gólfi.
Bílskúr: 29,4fm. Innbyggður með heitu og köldu vatni. Steypt gólf.
Lóðin: Eignin stendur á 851fm lóð sem er mjög snyrtileg.

Frábært tækifæri til að eignast fallegt einbýlishús með bílskúr á góðum stað í Reykjanesbæ. þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla og alla helstu þjónustu og verslanir. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Procura fasteignasölu á netfang fasteignir@procura.is eða í síma 497 7700

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/05/202484.050.000 kr.96.000.000 kr.163.9 m2585.723 kr.
08/03/202156.050.000 kr.68.200.000 kr.163.9 m2416.107 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2005
29.4 m2
Fasteignanúmer
2283938
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Steinás 21
Bílskúr
Skoða eignina Steinás 21
Steinás 21
260 Reykjanesbær
169.2 m2
Raðhús
413
579 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 24
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 24
Kirkjubraut 24
260 Reykjanesbær
177.1 m2
Einbýlishús
625
536 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 38
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjuvegur 38
Kirkjuvegur 38
230 Reykjanesbær
214.1 m2
Einbýlishús
724
467 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Greniteigur 27
Bílskúr
Skoða eignina Greniteigur 27
Greniteigur 27
230 Reykjanesbær
172.6 m2
Raðhús
524
538 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin