Miðvikudagur 4. desember
Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Laxatunga 38

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
204.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
587.169 kr./m2
Fasteignamat
115.850.000 kr.
Brunabótamat
90.350.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2313737
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
rúmgóðar suðvestur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Erling Proppé & Remax kynna: Fallegt og vel skipulagt fimm herbergja raðhús að Laxatungu 38 í Mosfellsbæ.

Húsið er einingahús og er byggt árið 2018, stærð skv. FMR er 204,2 fm þar af 27,9 fm bílskúr. 

Um er að ræða eign sem skiptist upp forstofu, opið miðrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr á neðri á neðri hæð hússins. 
Stofu, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, opið miðrými á efri hæð með mikilli lofthæð þar sem útgengt er á stórar 12 fermetra útsýnissvalir í suðvestur. 

Allar nánari upplýsingar: Erling Proppé lgf.  // 690-1300 //  erling@remax.is

Nánari lýsing:

Neðri hæð: Gólfhiti er á báðum hæðum, án stýringa í hverju rými. Gólf flotuð og máluð. 
Anddyri er rúmgott með fallegum gólfsíðum glugga við hlið útidyrahurðar. 
Herbergi I & II eru rúmgóð
Baðherbergi I er flísalagt hólf í gólf, vegghengt salerni, góð innrétting, baðkar með sturtugleri og handklæðaofn
Bílskúr var innréttaður sem eldhús og stofa á meðan framkvæmdir standa yfir og því kjörið að breyta honum í aukaíbúð ef fólk vill, þegar framkvæmdum á husinu er lokið. 

Efri hæð: Gengið er upp á efri hæð um steyptan stiga með palli og fallegum stórum glugga sem gefur mikla birtu. Gólf flotuð og máluð.
Alrými telur borðstofu og sjónvarpsstofu/stofu, mjög mikil lofthæð er í stofunni. Möguleiki á að gera annað rúmgott svefnherbergi í stofu og vera með 5 svefnherbergi.
Eldhús: Hefur ekki verið sett upp en gert er ráð fyrir eyju. 
Herbergi III er rúmgott 
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með útsýni í suðvestur, fyrir ofan það er mjög rúmgott geymsluloft.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, innfelld blöndunartæki, innfelldar hillur, fallegar innréttingar, vegghengt salerni og svartur handklæðaofn. 

Nánari upplýsingar
-
Steyptur veggur fyrir aftan hús. 
- Á eftir að draga í einhverjar lagnir á efri hæð. 
- Gólfhitalagnir eru ísteyptar á neðri hæð þar sem gert er ráð fyrir gólfhita og anhydrit-ílögn á efri hæð. Vatnslagnir eru rör í rör kerfi. 
- Þakið er hefðbundið sperruþak, svokallað V-þak með límtrés burðabita í loftinu og klætt með borðaklæðningu, vindpappa og aluzink bárujárni, ómálað. Þakkantur er timburkantur klæddur með liggjandi heflaðri furu 1“x 4“, bæði að framan og undir þakkanti. 
- Útihurð hvítmáluð tré og svalahurð er hvítmálað ál-tré. Allir gluggar eru ál-tré gluggar. Gler í gluggum er tvöfalt einangrunargler. Bílskúrshurð er úr áli, án mótors. 
- Lóð er grófjöfnuð með frostfríu efni að framanverðu við bílskúr og inngang +/- 0,25 m. undir endanlegt yfirborð og mold að aftanverðu. 
- Húsið er hannað af KRark, burðaþols-, lofræsti- og lagnateikningar eru unnar af i Víðsjá verkfræðistofu og raflagnateikningar af Umsjá verkfræðistofu.   

Þægileg aðkoma er að húsinu og stórt bílaplan sem hentar þessu glæsilega fjölskylduhúsi. Hér er eign með mikla möguleika og með auðveldum hætti má gera AUKAÍBÚÐ á neðri hæð hússins. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf.  // 690-1300 //  erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Eignin selst í því ástandi sem hún er og minnum við því á skoðunarskyldu kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun, fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/201939.350.000 kr.51.500.000 kr.204.2 m2252.203 kr.
21/11/20165.670.000 kr.76.750.000 kr.1315.7 m258.333 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
27.9 m2
Fasteignanúmer
2313737
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.400.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Uglugata 29
Bílskúr
Opið hús:05. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Uglugata 29
Uglugata 29
270 Mosfellsbær
158.5 m2
Parhús
413
820 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllateigur 12
Bílskúr
Skoða eignina Tröllateigur 12
Tröllateigur 12
270 Mosfellsbær
164.5 m2
Raðhús
514
729 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 5
Bílskúr
Skoða eignina Fossatunga 5
Fossatunga 5
270 Mosfellsbær
226.7 m2
Raðhús
524
573 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 11
Bílskúr
Skoða eignina Fossatunga 11
Fossatunga 11
270 Mosfellsbær
226.7 m2
Raðhús
524
573 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin