Föstudagur 27. desember
Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2024
Deila eign
Deila

Brúnavegur 8

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
56.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.000.000 kr.
Fermetraverð
562.390 kr./m2
Fasteignamat
26.050.000 kr.
Brunabótamat
26.600.000 kr.
Byggt 1987
Garður
Fasteignanúmer
2205736
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir eignina Brúnavegur 8, 806 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 220-5736 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Brúnavegur 8 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 220-5736, birt stærð 56.9 fm. sem stendur á leiglóð í landi Úthlíðar.

Um ræðir fallegt timburhús 57m2 að grunnfleti byggt 1987. Húsið er klætt með láréttri vatnsklæðningu- vel málað. Góðir pallar umhverfis húsið og heitur pottur ( rafmagns) Járn á þaki. Þak er komið á viðhald og þarfnast málningar. Að innan er húsið panelklætt með spónarparketi á gólfum- Svefnloft fyrir 2-4 .Frárennsli og rotþró var endurnýjað árið 2007. Búið er að skipta um 5-10 rúður undanfarin ár.
 
Eignin skiptist í andyri, stofu/skála, eldhús með upprunalegri innréttingu, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Svefnpláss fyrir 4-6 i húsinu – upptekið loft, panelklætt.  Kamina í stofunni með strompi. Geymsla undir pallinum.
 
Rafmagskynding í húsinu – tölvustýrð. Kalt vatn frá veitum. Fallegt barnahús fylgir- lóðin leigulóð vel gróin á kyrrlátum stað.  Húsgögn geta fylgt.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Björnsson Hrl. og lögg.fast, í síma 8943209, tölvupóstur oli@olafur.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkilundur 6
Leigutekjur
Skoða eignina Birkilundur 6
Birkilundur 6
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
311
437 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur B-gata
Efsti-dalur B-gata
806 Selfoss
66 m2
Sumarhús
312
498 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Eskilundur 14
Skoða eignina Eskilundur 14
Eskilundur 14
806 Selfoss
58.2 m2
Sumarhús
312
558 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Grímkelsstaðir 30
Grímkelsstaðir 30
805 Selfoss
38 m2
Sumarhús
312
866 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin