Þriðjudagur 16. september
Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Langamýri 4b

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
76.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
650.587 kr./m2
Fasteignamat
48.000.000 kr.
Brunabótamat
46.100.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2269440
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús Fasteignasala kynna í einkasölu:
Steinsteypt þriggja herbergja, 76,7fm raðhús á tveimur hæðum á góðum stað á Selfossi. 

Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp fyrir yfirhafnir, geymsla/þvottahús gengt útidyrum.  Opið inn í sameiginlegt rými stofu og eldhúss, gengt úr stofu út í afgirtan garð með góðum palli.  Snyrtileg innrétting í eldhúsi og flísar á milli skápa, plastparket á gólfum. Þiljur í lofti og innfelld lýsing. Tréstigi uppá efri hæð hússins, tvö svefnherbergi þar og baðherbergi og auk þeirra lúga uppá geymsluloft í risi hússins. Annað herbergjanna er merkt sem geymsla á teikningu hússins, þakgluggar í báðum herbergjum og fataskápur í hjónaherberginu sem er sínu stærra en hitt, sams konar plastparket á gólfum þeirra og á neðri hæðinni.  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi þar, handklæðaofn, upphengt klósett, handlaug á nettri innréttingu og þakgluggi. 
Að utan er húsið með áköstuðum marmarasalla, gluggar og hurðir úr tré og bárujárn á þaki.  Mulningur í innkeyrslu.
Leikskóli og matvörubúð í göngufæri og stutt í alla þjónustu.
Virkilega áhugaverð eign.

-- VINSAMLEGAST BÓKIÐ EINKASKOÐUN --

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar um eignina.
S. 896 9565   loftur@husfasteign.is

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/10/202128.750.000 kr.35.000.000 kr.76.7 m2456.323 kr.
04/04/201114.700.000 kr.13.900.000 kr.76.7 m2181.225 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34B - Íb. 503
Eyravegur 34B - Íb. 503
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 2
Skoða eignina Víkurmói 2
Víkurmói 2
800 Selfoss
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
668 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 16
Skoða eignina Álalækur 16
Álalækur 16
800 Selfoss
62.4 m2
Fjölbýlishús
312
782 þ.kr./m2
48.800.000 kr.
Skoða eignina Fossvegur 6
Skoða eignina Fossvegur 6
Fossvegur 6
800 Selfoss
73.1 m2
Fjölbýlishús
211
683 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin