Föstudagur 27. desember
Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2024
Deila eign
Deila

Sogsbakki 3

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
89.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
761.211 kr./m2
Fasteignamat
48.800.000 kr.
Brunabótamat
50.650.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300512
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sogsbakki, 801 Grímsnes-og Grafningshreppi. Glæsilegt heilsárshús á 5.700 fm eignarlóð við Sogið. Hitaveita, steypt plata, heitur pottur. Lokað svæði með hliði. 

Glæsilegt heilsárshús við Sogsbakka í landi Ásgarðs í Grímsnes-og Grafningshreppi. Eignin er á 5.700 fm eignarlandi, kjarri vöxnu með glæsilegu útsýni. Um er að ræða sumarhús sem er skráð 93,9 fm og var byggt árið 2007. Stór sólpallur með girðingu ásamt heitum potti. Steypt plata með hitalögn. Góð aðkoma og næg bifreiðastæði. Lóðin er sérlega falleg en búið er að útbúa púttvöll á lóðinni. 

Nánari lýsing: 
Forstofa
með flísalagt gólf og fataskáp. Tvö rúmgóð svefnherbergi með dúk á gólfi. Baðherbergi með flísalagt gólf, góð hvít innrétting, sturtuklefi og upphengt salerni. Inn af baðherbergi er stórt þvottahús/geymsla. Þvottahús/geymsla með flísalagt gólf og útgengt á sólpall til vesturs þar sem heiti potturinn er staðsettur. Stór og björt stofa með mikilli lofthæð, stofan er flísalögð og er útgengt til suðurs með fallegu útsýni. Eldhús er í sama rími og stofan. Eldhús með fallegri hvítri U innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél, góðum eldunartækjum og granít borðplötu. Í anddyri er góður timburstigi sem liggur upp á risloft sem er mjög rúmgott. Risloftið er skráð 13,6 fm og er mesta lofthæð þar ca 2m. 
Húsgögn geta fylgt eigninni fyrir utan persónulega muni. 

Lóðin er afar falleg og stendur gróðurhús við hlið bílastæðis ásamt góðum geymsluskúr. Planið er hellulagt að mestu ásamt malarplani. Fallegur grasflötur þar sem var lagt mikinn metnað í að útbúa Púttvöll. Eins fylgir með sérstök sláttuvél sem er sérhönnuð til þess að slá grín. Ekki hefur verið sinnt grasflötinni í nokkur ár á þarf að slá hana til. 
Stór timburpallur umlikur húsið þar sem sólinn nær allan daginn. Góðu heitur pottur sem sem er vestan megin við húsið og er mjög fallegt útsýni frá honum. Einnig er timburstigi niður í fallegan og skjólsælan lund. 

Stutt er í alla þjónustu og afþreyingu, m.a. golfvöll, veiði, sundlaug og fallegar gönguleiðir.  Auk þess er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands og þekktra staða,  Skálholt, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss og Kerið.
Selfoss er aðeins í um 16 km fjarlægð  og um 70 km til Reykjavíkur, sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/03/200710.490.000 kr.29.500.000 kr.89.2 m2330.717 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sogsbakki 5
Skoða eignina Sogsbakki 5
Sogsbakki 5
805 Selfoss
89.2 m2
Sumarhús
32
728 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Óðinsstígur 6
805 Selfoss
106.7 m2
Sumarhús
33
627 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Skoða eignina Óðinsstígur 6
Óðinsstígur 6
805 Selfoss
106.7 m2
Sumarhús
413
627 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Undirhlíð 31
Skoða eignina Undirhlíð 31
Undirhlíð 31
805 Selfoss
100.6 m2
Sumarhús
413
646 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin