Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2025
Deila eign
Deila

Túngata 19

EinbýlishúsNorðurland/Húsavík-640
84.9 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.000.000 kr.
Fermetraverð
471.143 kr./m2
Fasteignamat
29.350.000 kr.
Brunabótamat
39.650.000 kr.
Byggt 1925
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2153416
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Þarf að skoða
Gluggar / Gler
Endurnýjað 2018
Þak
Endurnýjað 1998
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign fasteignasala kynnir eignina Túngötu 19, 640 Húsavík, einbýlishús miðsvæðis á Húsavík sem hefur verið endurnýjuð að miklu leyti. Nánar tiltekið er um að ræða einbýlishús á tveimur hæðum sem er 84,9 m2. Góð timburverönd er við eignina og stór gróinn garður. 

Nánari lýsing eignar;

Gengið er upp tröppur að aðalinngangi hússins og inn í litla forstofu sem er með nýlegum fataskáp og flíalögðu gólfi. Inn af forstofu er lítið hol þar sem liggur hringstigi niður á neðri hæðina. Úr holinu er gengið inn í stofuna og borðstofuna en þær eru samliggjandi. 
Eldhúsið var gert upp 2016 árum og er með góðri innréttingu úr eik sem var sérsmíðuð hjá Norðurvík. Vönduð blöndunartæki frá Tengi og eru öll eldhústæki af gerðinni AEG. Gluggar snúa til norðurs og austurs, korkur er á gólfi í eldhúsi. Opið er á milli borðstofu og eldhúss.
Stofa, borðstofa og hol eru parketlögð.
Þegar komið er niður á neðri hæðina tekur við lítill gangur með parketi á gólfi, og þvottahús með útgönguhurð sem snýr að Túngötu.
Á ganginum eru 2 svefnherbergi og baðherbergi.
Hjónaherbergið er með dúk á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergið er litlu minna en hjónaherbergið og með glugga sem snýr út í garðinn, það er dúklagt.
Baðherbergið var gert upp 2009, það er flísalagt með fallegri hvítir innréttingu og góðum sturtuklefa með nuddkerfi. Hitamottur eru undir flísum á baðgólfi.

Annað;
- 1998 var skipt um allar lagnir í eigninni bæði innan og utan eignar. Þar með talið rafmagns og ofnalagnir. 
- 1998 var þak endurnýjað.
- Skipt var um jarðveg og lóðin jöfnuð uppá nýtt 1998 ásamt því að drenað var í kringum húsið.
- Ljósleiðari er í eigninni.
- Háaloft sem nýtist sem geymsla.
- Hús var allt tekið í gegn að utan árið 2018, það einangrað og steinað, skipt um alla glugga og gler ásamt því að skipta um útihurðir.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lfs. í síma 865-7430 (hermann@logeign.is) 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/06/202017.300.000 kr.25.000.000 kr.84.9 m2294.464 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lögeign
https://www.logeign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundargarður 5
Skoða eignina Grundargarður 5
Grundargarður 5
640 Húsavík
90 m2
Fjölbýlishús
312
439 þ.kr./m2
39.500.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 4 íbúð 302
Víðilundur 4 íbúð 302
600 Akureyri
75 m2
Fjölbýlishús
312
559 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Helgamagrastræti 27
Helgamagrastræti 27
600 Akureyri
75.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
513 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Melgata 4b
Skoða eignina Melgata 4b
Melgata 4b
610 Grenivík
87.8 m2
Fjölbýlishús
312
477 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin