Til sölu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi í fallegu, mikið endurnýjuðu húsi frá 1907, staðsett á eignarlóð í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er einstaklega reisulegt og íbúðin hefur aukna lofthæð.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð 80,9 fm, þar af 71,3 fm íbúð og 9,6 fm sérgeymsla* Skólpið yfirfarið 2010
* Skipt um glugga og gler 2005
* Nýtt járn á þakið 2005Nánari lýsing:Forstofa er með rúmgott fatahengi og flísar á gólfi.
Baðherbergi er inn af forstofu, með sturtuklefa, salerni, vask og hita í gólfi. Flísar á gólfi.
Eldhús er með eldri L laga innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, gashelluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð. Gegnheilar gólffjalir á gólfi.
Borðstofa er inn af stofu, með innfelldum bókahillum og skápum. Gegnheilar gólffjalir á gólfi.
Hjónaherbergi er með Axis fataskáp með rennihurð sem nær upp í loft. Parket á gólfi
Barnaherbergi er með gegnheilar gólffjalir á gólfi.
Sérgeymsla er undir útidyratröppum, ekki upphituð.
Þvottahús er í sameign í kjallara.
Mjög stutt er í verslanir og þjónustu í næsta nágrenni.Nánari upplýsingar veita:Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.iswww.verdmat.is Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.