Föstudagur 10. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Laufbrekka 26

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
182 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
123.700.000 kr.
Fermetraverð
679.670 kr./m2
Fasteignamat
104.700.000 kr.
Brunabótamat
82.850.000 kr.
Mynd af Guðbrandur Kristinn Jónasson
Guðbrandur Kristinn Jónasson
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2063772
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Húsaskjól fasteignasala kynnir Laufbrekku 26, fallega íbúðarhæð og látlausa risíbúð.  Samtals er birt stærð eignarinnar skv HMS 181,6 fm, hæðin 125,4 fm og risíbúðin 56,2 fm.  Að auki er 14 fm nýbyggður sólskáli og sérstæður geymsluskúr u.þ.b. 9 fm.  samtals u.þ.b. 204,6 fm. Herbergin eru alls 5, stofur 2, snyrtingar 2 og 2 eldhús. Í skjólgóðu horni við húsið er heitur pottur ( rafmagns ). Innan lóðamarka eru bílastæði fyrir 3 - 4 bíla auk bílastæða við götu. 

SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING um eignina með því að smella hér

Nánari lýsing:

Gengið er upp 2 tröppur inn í forstofu, flísar á gólfi og snagar fyrir yfirhafnir.  Þaðan er komið inn á gang, sem liggur um miðbik hússins, flísar á gólfi. Frá ganginum er gengið inn í aðrar vistarverur.

Herbergi 1 er með parket á gólfi, aðskilið frá hjónaherbergi með léttum vegg, hægt að opna inn í hjónaherbergi. 

Hjónaherbergið er með parket á gólfi og fataskápum.

Herbergi 2 er með harðparket á gólfi og fataskápum.

Snyrtingin er flísalögð, gólf og veggir, upphengt wc, sturtuklefi, handklæðaofn og vaskur á litlum skáp.

Þvottahúsið er rúmgott, með innréttingu og glugga og lítilli geymslu inn af.

Stofan er opin inn í borðstofu og þaðan inn í eldhús, gólfefni er harðparket og flísar.

Eldhúsið er með góðri innréttingu, granít borðplötum og AEG ofni og helluborði.  Uppþvottavél og ísskápur með klakavél og vatni fylgir. Í eldhúsinu er lítill borðkrókur.

Sólskálinn er nýbyggður, með hitalögn í gólfi og útgengi á nýlegan skjólsælan pall.

Risíbúðin:

Gengið er upp utaná liggjandi hringstiga að íbúðinni.  Komið inn í litla forstofu, flísar á gólfi, snyrting með upphengdu wc, vaski og sturtuklefa. Herbergin eru tvö og stofa að auki, gólfefnin eru harðparket.  Eldhúsið er með flísum á gólfi, eldavél í innréttingu og uppþvottavél.  Gólfflötur rísíbúðarinnar er stærri en birt stærð HMS vegna viðmiða um lofthæð.

Upphaflega var stigi á milli hæða innan eignarinnar, hann var tekinn og lokað á milli hæða, en hægt að opna aftur á kostnað eldhússins í risinu.

Stutt sagt:

Fín eign innarlega í rólegum botnlanga, sem býður upp á fjölbreytta möguleika. Næg bílastæði, enginn garðsláttur ekkert vesen.

Upplýsingar um eignina veitir Guðbrandur Kristinn Jónasson lgfs, gudbrandur@husaskjol.is gsm 8963328.

 

 

 

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/10/200726.430.000 kr.39.000.000 kr.178.5 m2218.487 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 64
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
131.6 m2
Fjölbýlishús
322
1025 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Digranesheiði 31
Bílskúr
Digranesheiði 31
200 Kópavogur
221 m2
Fjölbýlishús
323
520 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 68
Bílskúr
Skoða eignina Holtagerði 68
Holtagerði 68
200 Kópavogur
167.7 m2
Einbýlishús
514
715 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 8 - 110
Bílastæði
Hafnarbraut 8 - 110
200 Kópavogur
152.1 m2
Fjölbýlishús
514
822 þ.kr./m2
124.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin