Trausti fasteignasala kynnir rúmgóða og fallega 75,4 fm. 2ja herbergja íbúð í nýja Vogahverfinu í 104 Reykjavík. Íbúðin er vel skipulögð og ljósakerfi í henni er með snjallstýringu.
Nánari lýsing: Forstofa er með góðum fataskáp og parket á gólfi. Eldhús er með snyrtilegri innréttingu með innbyggðri uppþvottavél, eyju með helluborði og skúffum og parket á gólfi. Stofa/borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými með eldhúsi, parket á gólfi. Útgengt út á yfirbyggðar svalir sem eru með hitara með snjallstýringu. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi og flísar á gólfi og að hluta til veggjum. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara með skápum yfir vélum. Geymsla er í sameign í kjallara 7,2 fm. Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign í kjallara.
Stutt er í alla helstu þjónustu og skemmtilegar gönguleiðir við sjávarsíðuna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal.
Nánari upplýsingar veitir Kristín María Stefánsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 837-1177 eða á netfanginu kristin@trausti.is eða Elísabet Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 822-4848 eða á netfanginu elisabet@trausti.is
Trausti fasteignasala kynnir rúmgóða og fallega 75,4 fm. 2ja herbergja íbúð í nýja Vogahverfinu í 104 Reykjavík. Íbúðin er vel skipulögð og ljósakerfi í henni er með snjallstýringu.
Nánari lýsing: Forstofa er með góðum fataskáp og parket á gólfi. Eldhús er með snyrtilegri innréttingu með innbyggðri uppþvottavél, eyju með helluborði og skúffum og parket á gólfi. Stofa/borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými með eldhúsi, parket á gólfi. Útgengt út á yfirbyggðar svalir sem eru með hitara með snjallstýringu. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi og flísar á gólfi og að hluta til veggjum. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara með skápum yfir vélum. Geymsla er í sameign í kjallara 7,2 fm. Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign í kjallara.
Stutt er í alla helstu þjónustu og skemmtilegar gönguleiðir við sjávarsíðuna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal.
Nánari upplýsingar veitir Kristín María Stefánsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 837-1177 eða á netfanginu kristin@trausti.is eða Elísabet Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 822-4848 eða á netfanginu elisabet@trausti.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
08/02/2021
5.030.000 kr.
43.900.000 kr.
75.4 m2
582.228 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.