Þriðjudagur 9. september
Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Arnartangi 11

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
174.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
126.900.000 kr.
Fermetraverð
728.473 kr./m2
Fasteignamat
109.450.000 kr.
Brunabótamat
87.350.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2082637
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Skipt var um pappa og járn fyrir ca 3 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal 411-T-009988/2004
Lóðarleigusamningur 411-Ö-008305/19A
Laufskáli sem er á teikningu hefur ekki verið byggður.
Gömul skemmd er í klæðningu í lofti síðan áður en skipt var um þakið.
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir:  Fallegt 174,2 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Arnartanga 11. Birt stærð eignar er 174,2 m2, þar af er íbúð 138,6 m2 og bílskúr 35,6 m2. Bílskúrinn er í dag nýttur að hluta sem stúdíóíbúð.
Íbúðarhlutinn skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Bílskúrinn skiptist í dag í forstofu, svefnherbergi með eldhúsinnréttingu og dúk á gólfi og baðherbergi með salerni, vask og sturtu. Hluti bílskúrsins er stúkaður af og nýttur sem geymsla. Innkeyrslan hellulögð og garðurinn fallegur og skjólsæll með hellulögðum veröndum og geymsluskúr. Húsið er vel staðsett í vinsælu og grónu hverfi í Mosfellsbæ, stutt frá skóla, leikskóla, verslun og allri helstu þjónustu. 


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent
Endurbætur á húsinu samkvæmt upplýsingum seljenda: Þakjárni og þakpappa skipt út fyrir ca. 3 árum. Baðherbergið var endurnýjað fyrir ca. 2 árum.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskápum.
Gangur/hol er með parket á gólfi.
Eldhús er með parketi á gólfi og hvítri innréttingu, ofni, helluborði og háfi. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Stofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd og garð í suðurátt.
Borðstofa er með parketi á gólfi. Úr borðstofu er útgengt á hellulagða verönd og garð í vesturátt.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu, handklæðaofni, vegghengdu salerni og sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er rúmgott með korkflísum á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi nr. 2 er rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 3 er rúmgott með parket á gólfi. Er í dag nýtt sem sjónvarpsherbergi.
Þvottahús er flísalag með skápum og rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla, aðgengi í hana er um inngönguhurð á bílskúrshurð.
Bílskúr/Stúdíóíbúð:
Forstofa (sérinngangur) 
með flísum á gólfi.
Svefnherbergi nr. 4 er með L-laga eldhúsinnréttingu, fataskáp og dúk á gólfi.
Baðherbergi með salerni, skolvaski og sturtu.

Góður ca. 10 m2 geymsluskúr er á lóð.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2026 er kr. 120.300.000.
Verð kr. 126.900.000,- 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1975
35.6 m2
Fasteignanúmer
2082637
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laxatunga 48
IMG_6860.JPG
Skoða eignina Laxatunga 48
Laxatunga 48
270 Mosfellsbær
204.2 m2
Raðhús
523
678 þ.kr./m2
138.500.000 kr.
Skoða eignina Bjargslundur 2A
Bílskúr
Skoða eignina Bjargslundur 2A
Bjargslundur 2A
270 Mosfellsbær
153.9 m2
Parhús
413
844 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Bugðutangi 1
Bílskúr
Opið hús:11. sept. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Bugðutangi 1
Bugðutangi 1
270 Mosfellsbær
207.1 m2
Hæð
513
671 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 183
Bílskúr
Opið hús:11. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Laxatunga 183
Laxatunga 183
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin